Ráðstefna: Jökulsárlón deiliskipulag og friðlýsing

 Ráðstefna á vegum Sveitarfélagsins Hornafjarðar og umhverfisráðuneytisins um Jökulsárlón verður haldin í Freysnesi fimmtudaginn 17. nóvember nk frá kl. 13-17.  Það er öllum opið. Margir áhugaverðir fyrirlestrar verða haldnir um náttúrurfar, þróun lónsins, ströndina á Breiðarmerkursandi, ferðaþjónustu á Suðausturlandi og framtíðarhorfur í vegagerð á svæðinu. Á málþinginu verða einnig drög að deiliskipulagi kynnt sem hafa verið unnin í samstarfi landeigenda, staðarhaldara og sveitarfélagsins.  Deiliskipulaginu er ætlað að móta stefnu um framtíðaruppbyggingu og starfsemi við lónið næstu ár og áratugi.   Ráðstefna í Freysnesi Fimmtudag, 17. nóv. 2011, kl. 13:00-17:00 Fundarstjóri: Regína Hreinsdóttir þjóðgarðsvörðurFundarritari: Hjalti Þór Vignisson    13:00  Setning ráðstefnunnar og ávarp umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur 13:20-15:00Náttúra, landslag og þjóðgarðurNáttúrufar og landslagÞorvarður Árnason, forstöðumaður Rannsóknaseturs H.Í., HöfnJökullinn og lónið Helgi Björnsson jöklafræðingurStröndinGísli Viggósson, SiglingastofnunVegagerðEinar Hafliðason, VegagerðinniÞjóðgarður & JökulsárlónKristveig Sigurðardóttir formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs15-15:15 Kaffi  15:15-16:00Jökulsárlón, ferðaþjónusta, kvikmyndun og skipulagGildi Jökulsárlóns fyrir ferðaþjónustuSigríður DöggGuðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Ríki Vatnajökuls.Jökulsárlón, Suðausturland og kvikmyndir  Þór Kjartansson, True NorthDeiliskipulag við JökulsárlónSigbjörn Kjartansson, Gláma-Kím16:15-16:45   UmræðurLokaorð og niðurstöður:Ásgerður Gylfadóttir, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar  17:00 Ráðstefnulok