47 Aðalfundur NAUST - Hótel Héraði 5 apríl

Stjórn NAUST sendi rétt í þessu eftirfarandi atugasemdir vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs sem áætlað er að geri ráð fyrir Geitdalsvirkjun. 

ViðhengiStærð
Athugasemdir Náttúruverndarsamtaka Austurlands vegna tillögu að breyttu Aðalskipulagi Fjótsdalshéraðs.pdf580.02 KB

Hægt er að bjóða sig fram til stjórnar hér: https://forms.gle/2vTNRRTDTcuGVzA6A 45 Aðalfundur      

Aðalfundur NAUST 24. janúar 2018  Haldinn í húsi Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Egilsstöðum, og á Netinu

ViðhengiStærð
Aðalfundur NAUST 2018_ Fundargerð.pdf380.62 KB

Aðalfundur NAUST 2016 var haldinn tvennu lagi dagana 12. desember 2016 og 24. janúar 2017 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8 á Egilsstöðum.

Dagskrá fundanna var eftirfarandi: (lesa meira)

ViðhengiStærð
Aðalfundur_fyrri_141216_fundarg.pdf725.54 KB
Aðalfundur_seinni_240117_fundarg.pdf644.55 KB

AÐALFUNDUR 2016 – seinni hluti

 

Seinni hluti aðalfundar NAUST 2016 verður haldinn þriðjudaginn 24. janúar kl. 20:00 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 8 á Egilsstöðum. Einnig er hægt að sitja fundinn á með því að ýta hér.

 

Fundardagskrá:

1. Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara

2. Aðalfundargerð fyrri hluta aðalfundar lögð fram

3. Inntaka nýrra félaga

4. Kosning stjórnar

5. Önnur mál

 

Nýir félagar hjartanlega velkomnir!

 

NAUST fékk styrk frá Umhverfisráðuneytinu til að standa straum af hvatningarátaki á starfssvæði sínu til að fjarlæga ónýtar girðingar.  Átakinu er ætlað að beina sjónum að þeim hættum sem stafa af ónýtum girðingum sem og því lýti sem þær eru í landslaginu.

Eftirtalin sveitarfélög taka þátt í átakinu og er sú aðstoð sem hvert sveitarfélag býður listuð við hvert sveitarfélaganna. Tvö sveitarfélög í landshlutanum telja sig hafa lokið þessu verkefni fyrir skemmstu og eru af þeim sökum ekki með nú, en það eru Fljótsdalshreppur og Borgarfjarðarhreppur.

Framhaldsaðalfundur aðalfundar NAUST 2015 var haldinn í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, 2. desember 2015 kl.20:00. Dagskrá fundar:

  1. Fundarsetning
  2. Tillaga að lagabreytingu
  3. Fjárhagsstaða samtakanna
  4. Aðalfundargerð síðasta aðalfundar lögð fram
  5. Önnur mál

ViðhengiStærð
151202_Aðalfundur_framhald_fundargerð.pdf494.1 KB
RSS molar
Syndicate content