Náttúruverndarþing frjálsra félagasamtaka haldið í Reykjavík 28. apríl sendi frá sér eftirfarandi ályktanir:

ViðhengiStærð
Alyktanirnatturuverndarthings2012allarLOKA.pdf403.55 KB

Aðalfundur NAUST var haldinn á Egilsstöðum 14. apríl síðastliðinn. Fundinn var ágætlega sóttur en 23 félagsmenn voru samankomnir til að ræða stöðu mála, kjósa nýja stjórn og horfa á kvikmyndina "Baráttan" um landið. Frekari upplýsingar er að finna í aðalfundargerð.42 IMG_8870x.jpgNý stjórn NAUST, frá vinstri, Skúli, Jónína, Þórhallur og Kristín, á myndina vantar Hildi Þórsdóttur.

ViðhengiStærð
Aðalfundur NAUST 2011 fundargerð.pdf165.47 KB
Arsskyrsla_NAUST_2011.pdf177.11 KB
Alyktanir_og_askoranir_Adalfundur_NAUST_2012.pdf131.05 KB

Náttúruverndarþing 28. apríl Náttúruverndarþing verður haldið í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 28. apríl milli 10:00 og 16:30.Fjallað verður um:Stöðu rammaáætlunar,

  • Náttúruvernd og ferðaþjónustu,
  • Náttúruvernd og lýðræði,
  • Friðlönd og skipulag
  • og starf náttúruverndarfélaga.
  •  

Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.

Kæru félagar Aðalfundur NAUST verður haldinn í Sláturhúsinu Egilsstöðum laugardaginn 14. apríl kl. 14.Að hefðbundnum aðalfundarstörfum loknum verður kvikmyndin Baráttan um landið sýnd.  Takið daginn frá!Stjórn NAUST 

Íslenska heimildamyndin Baráttan um landið  er saga landsins sem fór undir raforkuframleiðslu fyrir stóriðju, sögð á auðmjúkan hátt af fólkinu sem býr á, og unnir þessu landi.41 rn.JPG             

Laugardaginn 17. mars nk. verður haldinn á Egilsstöðum ráðstefna  á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs umVeiðar á víðernum norðan Vatnajökul 39 Veiðráðstefna.JPG

Miðvikudaginn 14. mars, á 85 ára afmæli Hálfdáns Björnssonar frá Kvískerjum, heiðursfélaga NAUST var haldinn afar áhugaverð ráðstefna á Smyrlabjörgum þar sem kynnt voru verkefni sem hafa verið styrkt af Kvískerjasjóð. Meðal þeirra rannsókna sem voru kynntar voru: 

Umhverfisráðuneytið óskar eftir athugasemdum við drög að frumvarpi sem ætlað er að breyta lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Í frumvarpinu er fjallað um hvernig staðið skuli að nýtingu hlunninda, bæði veiða og eggjatöku.sjá http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/2028 Frestur til að skila inn athugasemdum/ umsögn er til 24. febrúar nk.

 Náttúruverndarsamtök gerðu síðastliðið haust sameiginlega umsögn um Rammaáætlun vatnsafls- og jarðvarmavirkjana. Umsögninni var skilað til iðnaðar- og umhverfisráðherra í nóvember 2011.Umsögnina er hægt að lesa hér

RSS molar
Syndicate content