Ráðstefna NAUST, Djúpavogi 4. júní 2011: Ályktanir

Um jákvæða þróun á Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
Ráðstefna NAUST, haldin á Djúpavogi 4. júní 2011, fagnar þeirri jákvæðu þróun sem orðið hefur á Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir atbeina svæðisráðs þjóðgarðsins, sveitarstjórnar Hornafjarðar sem og landeigenda sem gengið hafa til samstarfs við þjóðgarðinn. Mikilvægt er að slíkri þróun sé fylgt eftir með fjárframlögum til að tryggja náttúruvernd og aðgerðir til að bregðast við vaxandi straumi ferðamanna.

Um stækkun Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs

Bláklukkan 2011 heiðursviðurkenning Náttúruverndarsamtaka Austurlands var á laugardaginn veitt Hálfdáni Björnssyni frá Kvískerjum við hátíðlega athöfn á Djúpavogi. Hálfdán hlýtur Bláklukkuna fyrir ómetanleg störf í þágu náttúruvísinda og náttúruverndar á Austurlandi. Það eru ekki hvað síst rannsóknir Hálfdáns á fuglum og skordýrum sem hafa sett hann í röð okkar færustu fræðimanna.20 Hálfdán hlýtur Bláklukkuna 2011.JPG

Vorráðstefna NAUST verður haldin á Djúpavogi 4. júní 2011. Dagskrána má nálgast hér

ViðhengiStærð
Náttúruvernd og Skipulag.pdf73.75 KB
RSS molar
Syndicate content