Girðingar og hreindýr: Hvernig má leysa málið

Að undanförnu hafa mörg hreindýr slasast og látið lífið í gömlum rafmagnsgirðingum og girðingaflækjum .  Hreindýr eru villt dýr í náttúru Íslands sem flestum finnst djásn í lífríki landsins.  Hreindýr og ýmis hjartardýr finnast í öllum nágrannalöndum okkar.  Þar hafa girðingamál verið leyst af virðingu við umhverfið.Hér að neðan eru nokkrir tenglar þar sem sýnt er hvernig má byggja girðingar með tilliti til villtra dýra og hagsmuna landeigenda. 

   35 hreindýr stökkva yfir girðingu.jpg