Rammaáætlun: Umsögn Náttúruverndarsamtaka

 Náttúruverndarsamtök gerðu síðastliðið haust sameiginlega umsögn um Rammaáætlun vatnsafls- og jarðvarmavirkjana. Umsögninni var skilað til iðnaðar- og umhverfisráðherra í nóvember 2011.Umsögnina er hægt að lesa hér