Svartfuglar og frumvarp um nýtingu hlunninda - Óskað umsagna

Umhverfisráðuneytið óskar eftir athugasemdum við drög að frumvarpi sem ætlað er að breyta lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Í frumvarpinu er fjallað um hvernig staðið skuli að nýtingu hlunninda, bæði veiða og eggjatöku.sjá http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/2028 Frestur til að skila inn athugasemdum/ umsögn er til 24. febrúar nk.