Egilsstöðum 14. apríl kl. 14: Aðalfundur NAUST og Baráttan um Landið

Kæru félagar Aðalfundur NAUST verður haldinn í Sláturhúsinu Egilsstöðum laugardaginn 14. apríl kl. 14.Að hefðbundnum aðalfundarstörfum loknum verður kvikmyndin Baráttan um landið sýnd.  Takið daginn frá!Stjórn NAUST