Stjórnarfundur

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stórnar NAUST var haldinn 7.11.2015 kl. 16:30 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Dagskrá:

  1. Stjórn skiptir með sér verkum
  2. Skipulagning framhaldsaðalfundar
  3. Ályktanir frá fyrri aðalfundi
  4. Félagatal
  5. Lög og tillögur að breytingum á þeim
  6. Sýnileiki
  7. Samstarf
  8. Styrkur
  9. Verkefni
  10. Önnur mál