Fundargerð seinni hluta aðalfundar 2015

Framhaldsaðalfundur aðalfundar NAUST 2015 var haldinn í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, 2. desember 2015 kl.20:00. Dagskrá fundar:

  1. Fundarsetning
  2. Tillaga að lagabreytingu
  3. Fjárhagsstaða samtakanna
  4. Aðalfundargerð síðasta aðalfundar lögð fram
  5. Önnur mál

ViðhengiStærð
151202_Aðalfundur_framhald_fundargerð.pdf494.1 KB