Seinni hluti aðalfundar 2016
AÐALFUNDUR 2016 – seinni hluti
Seinni hluti aðalfundar NAUST 2016 verður haldinn þriðjudaginn 24. janúar kl. 20:00 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 8 á Egilsstöðum. Einnig er hægt að sitja fundinn á með því að ýta hér.
Fundardagskrá:
1. Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara
2. Aðalfundargerð fyrri hluta aðalfundar lögð fram
3. Inntaka nýrra félaga
4. Kosning stjórnar
5. Önnur mál
Nýir félagar hjartanlega velkomnir!
Stjórnin