Fundargerðir aðalfundar 2016

Aðalfundur NAUST 2016 var haldinn tvennu lagi dagana 12. desember 2016 og 24. janúar 2017 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8 á Egilsstöðum.

Dagskrá fundanna var eftirfarandi: (lesa meira)

12. desember kl. 20:00 24. janúar kl. 20:00
1. Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara 1. Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara
2. Aðalfundargerð síðasta aðalfundar lögð fram 2. Aðalfundargerð fyrri hluta aðalfundar lögð fram
3. Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 3. Inntaka nýrra félaga
4. Fjárhagsstaða samtakanna 4. Kosning stjórnar
5. Afgreiðsla ályktana 5. Önnur mál
6. Tillögur að lagabreytingum  
7. Inntaka nýrra félaga  
8. Kosning stjórnar  
9. Önnur mál  
 

 

ViðhengiStærð
Aðalfundur_fyrri_141216_fundarg.pdf725.54 KB
Aðalfundur_seinni_240117_fundarg.pdf644.55 KB