Aðalfundur NAUST

Hægt er að bjóða sig fram til stjórnar hér: https://forms.gle/2vTNRRTDTcuGVzA6A 45 Aðalfundur      Hefðbundin aðalfundarstörf og fyrirlestrar.Boðið verður upp á súpu, brauð og kaffi.~ Athugið breyttan fundarstað ~Hótel Héraði 5. apríl, kl 18:30Fyrirlestrar:Eyþór Eðvarðsson stjórnarformaður Votlendissjóðsins - Votlendi og endurheimt þess.Steinunn Hödd Harðardóttir Vatnajökulsþjóðgarði - Hörfandi jöklar.Guðrún Schmidt sérfræðingur í menntun til sjálfbærni - Sjálfbær þróun og loftslagsmál.Dagskrá aðalfundar1 Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara2 Aðalfundargerð síðasta aðalfundar lögð fram 3 Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið4 Skýrsla gjaldkera5 Afgreiðsla ályktana6 Tillögur að lagabreytingum7 Inntaka nýrra félaga8 Kosning stjórnar9 Önnur málNýjir og gamlir félagar hjartanlega velkomnir