Um NAUST

Um félagið

Náttúruverndarsamtök Austurlands voru stofnuð 13. október 1970. Samtökin hafa frá fyrsta degi barist fyrir náttúruvernd á Austurlandi frá Skeiðará að Langanesi. Meðal tillagna NAUST sem orðið hafa að veruleika er friðlýsing Lónsöræfa og síðar Snæfellsöræfa í sameinuðum Vatnajökulsþjóðgarði.

NAUST vinnur stöðugt að markmiðum náttúruverndar með hagsmuni jarðar og framtíðar kynslóða að leiðarljósi.

 

Félagið

 

 

Stjórn

 

Stjórn félagsins 2016 skipa:

  • Þórveig Jóhannsdóttir, formaður
  • Sævar Þór Halldórsson, Djúpavogi, varaformaður
  • Erla Dóra Vogler, Djúpavogi, gjaldkeri
  • Bryndís Skúladóttir, Seyðisfirði, meðstjórnandi
  • Rebekka Karlsdóttir, meðstjórnandi
  • Skarphéðinn Þórisson, Fellabæ, varamaður
  • Halldór Walter Stefánsson, Egilsstöðum, varamaður