Á döfinni

Hægt er að bjóða sig fram til stjórnar hér: https://forms.gle/2vTNRRTDTcuGVzA6A 45 Aðalfundur      

AÐALFUNDUR 2016 – seinni hluti

 

Seinni hluti aðalfundar NAUST 2016 verður haldinn þriðjudaginn 24. janúar kl. 20:00 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 8 á Egilsstöðum. Einnig er hægt að sitja fundinn á með því að ýta hér.

 

Fundardagskrá:

1. Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara

2. Aðalfundargerð fyrri hluta aðalfundar lögð fram

3. Inntaka nýrra félaga

4. Kosning stjórnar

5. Önnur mál

 

Nýir félagar hjartanlega velkomnir!

 

NAUST fékk styrk frá Umhverfisráðuneytinu til að standa straum af hvatningarátaki á starfssvæði sínu til að fjarlæga ónýtar girðingar.  Átakinu er ætlað að beina sjónum að þeim hættum sem stafa af ónýtum girðingum sem og því lýti sem þær eru í landslaginu.

Eftirtalin sveitarfélög taka þátt í átakinu og er sú aðstoð sem hvert sveitarfélag býður listuð við hvert sveitarfélaganna. Tvö sveitarfélög í landshlutanum telja sig hafa lokið þessu verkefni fyrir skemmstu og eru af þeim sökum ekki með nú, en það eru Fljótsdalshreppur og Borgarfjarðarhreppur.

Náttúruverndarþing 28. apríl Náttúruverndarþing verður haldið í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 28. apríl milli 10:00 og 16:30.Fjallað verður um:Stöðu rammaáætlunar,

  • Náttúruvernd og ferðaþjónustu,
  • Náttúruvernd og lýðræði,
  • Friðlönd og skipulag
  • og starf náttúruverndarfélaga.
  •  

Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.

Kæru félagar Aðalfundur NAUST verður haldinn í Sláturhúsinu Egilsstöðum laugardaginn 14. apríl kl. 14.Að hefðbundnum aðalfundarstörfum loknum verður kvikmyndin Baráttan um landið sýnd.  Takið daginn frá!Stjórn NAUST 

Íslenska heimildamyndin Baráttan um landið  er saga landsins sem fór undir raforkuframleiðslu fyrir stóriðju, sögð á auðmjúkan hátt af fólkinu sem býr á, og unnir þessu landi.41 rn.JPG             

Laugardaginn 17. mars nk. verður haldinn á Egilsstöðum ráðstefna  á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs umVeiðar á víðernum norðan Vatnajökul 39 Veiðráðstefna.JPG

Miðvikudaginn 14. mars, á 85 ára afmæli Hálfdáns Björnssonar frá Kvískerjum, heiðursfélaga NAUST var haldinn afar áhugaverð ráðstefna á Smyrlabjörgum þar sem kynnt voru verkefni sem hafa verið styrkt af Kvískerjasjóð. Meðal þeirra rannsókna sem voru kynntar voru: 

Kynningarfundur um umsögn þrettán náttúruverndarsamtaka umdrög að tillögu að þingsályktun um verndun og orkunýtingu landssvæða. Þjóðminjasafninu, miðvikudag 8. febrúar kl. 12-13:30 Framsöguerindi flytur Rannveig Magnúsdóttir sem ritstýrði umsögn samtakanna. Almennar umræður í lokin. 

RSS molar
Syndicate content