Á döfinni

Árlegt Náttúrustofuþing verður haldið í Neskaupstað miðvikudaginn 26. október næstkomandi. Á dagskrá eru mörg og áhugaverð erindi. Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast á vef Náttúrustofu Austurlands www.na.is

19 Umhverfisthing 2011_auglysing.JPG

Vorráðstefna NAUST 4. júní síðastliðinn tókst með eindæmum vel. Alls voru tæplega 40 þátttakendur á ráðstefnunni sem er mjög við hæfi því samtökin eru einmitt 40 ára, stofnuð 13. september 1970. Erindin spönnuðu náttúruvernd sem mikilvægan þátt í öllu skipulagi, hvor sem verið er að skipuleggja landnýtingu í landbúnaði eða á grundvelli náttúruverndar. Alls staðar var undirliggjandi mikilvægi aðkomu félagasamtaka að skipulagsákvörðunum.

Vorráðstefna NAUST var haldin á Hótel Framtíð á Djúpavogi 4. júní 2011. Ráðstefnan tókst vel og voru rétt um 40 þátttakendur sem gerðu góðan róm að áhugaverðum og fjölbreyttum fyrirlestrum. Viðfangsefnið var náttúruvernd með áherslu á skipulagsmál í sinni víðustu mynd. Allt frá landsskipulagi yfir í deiliskipulag, frá friðlýsingum til skipulags á landnýtingu m.a. fyrir landbúnað og skógrækt. Þá var fjallað um arðsemi náttúruverndar fyrir listir, ferðaþjónustu, heilsu og vellíðan.

Vorráðstefna NAUST verður haldin á Djúpavogi 4. júní 2011. Dagskrána má nálgast hér

ViðhengiStærð
Náttúruvernd og Skipulag.pdf73.75 KB
RSS molar
Syndicate content