Fundargerðir

Aðalfundur NAUST 24. janúar 2018  Haldinn í húsi Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Egilsstöðum, og á Netinu

ViðhengiStærð
Aðalfundur NAUST 2018_ Fundargerð.pdf380.62 KB

Aðalfundur NAUST 2016 var haldinn tvennu lagi dagana 12. desember 2016 og 24. janúar 2017 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8 á Egilsstöðum.

Dagskrá fundanna var eftirfarandi: (lesa meira)

ViðhengiStærð
Aðalfundur_fyrri_141216_fundarg.pdf725.54 KB
Aðalfundur_seinni_240117_fundarg.pdf644.55 KB

Framhaldsaðalfundur aðalfundar NAUST 2015 var haldinn í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, 2. desember 2015 kl.20:00. Dagskrá fundar:

 1. Fundarsetning
 2. Tillaga að lagabreytingu
 3. Fjárhagsstaða samtakanna
 4. Aðalfundargerð síðasta aðalfundar lögð fram
 5. Önnur mál

ViðhengiStærð
151202_Aðalfundur_framhald_fundargerð.pdf494.1 KB

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stórnar NAUST var haldinn 7.11.2015 kl. 16:30 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Dagskrá:

 1. Stjórn skiptir með sér verkum
 2. Skipulagning framhaldsaðalfundar
 3. Ályktanir frá fyrri aðalfundi
 4. Félagatal
 5. Lög og tillögur að breytingum á þeim
 6. Sýnileiki
 7. Samstarf
 8. Styrkur
 9. Verkefni
 10. Önnur mál

Fyrri hluti aðalfundar NAUST 2015 var haldinn 24.10. 2015 kl. 13:00 í húsnæði Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Dagskrá:

 1. Fundarsetning og kjör starfsmanna
 2. Skýrsla stjórnar og reikningar
 3. NAUST 45 ára. Upprifjun úr sögu samtakanna.
 4. Drög að ályktunum
 5. Lagabreytingar. Kynntar tillögur
 6. Inntaka nýrra félaga
 7. Samstarf NAUST og Landverndar
 8. Kosning stjórnar
 9. Afgreiðsla ályktana
 10. Önnur mál
 11. Ákvörðun árgjalds

ViðhengiStærð
Aðalfundur 2015_fyrri hluti.pdf244.74 KB

Aðalfundur NAUST var haldinn á Egilsstöðum 14. apríl síðastliðinn. Fundinn var ágætlega sóttur en 23 félagsmenn voru samankomnir til að ræða stöðu mála, kjósa nýja stjórn og horfa á kvikmyndina "Baráttan" um landið. Frekari upplýsingar er að finna í aðalfundargerð.42 IMG_8870x.jpgNý stjórn NAUST, frá vinstri, Skúli, Jónína, Þórhallur og Kristín, á myndina vantar Hildi Þórsdóttur.

ViðhengiStærð
Aðalfundur NAUST 2011 fundargerð.pdf165.47 KB
Arsskyrsla_NAUST_2011.pdf177.11 KB
Alyktanir_og_askoranir_Adalfundur_NAUST_2012.pdf131.05 KB

Stjórnarfundur NAUST 17.02 2011Haldinn að Egilsstöðum

ViðhengiStærð
Stjórnarfundur NAUST17 02 1011.pdf36.07 KB

NAUST, Stjórnarfundur Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Símafundur 11.febrúar 2011

ViðhengiStærð
NAUST Stjórnarfundur 1_2011.pdf35.75 KB

Fundargerð aðalfundar NAUST, haldinn á Breiðdalsvík þann 22. nóvember 2010

ViðhengiStærð
Aðalfundur NAUST 2010.pdf58.42 KB
RSS molar
Syndicate content