Um skipulag og vindorkunýtingu

Fjalllendi, vindorka, skipulagsmál. nattaust.is

Í Landsskipulagsstefnu 2015-2026 var skilgreint verkefni um að vinna leiðbeiningar um nýtingu vindorku í skipulagsgerð á Íslandi. Ákvörðun um að skilgreina það verkefni fylgdi í kjölfar kalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar um nýtingu vindorku í aðalskipulagi sem og ákalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar á landsvísu um hvernig fara skuli með vindorkunýtingu við skipulagsgerð sveitarfélaga.
Leiðbeiningar þessu að lútandi má lesa í meðfylgjandi stefnu sem gefin hefur verið út af Skipulagsstofnun.

Skoða leiðbeiningar um skipulag og vindorkunýtingu á PDF formi hér

Scroll to Top