Aðalfundur Naust, laugardag 18. mars, 2023

Naust, aðalfundur 2023

Naust – Náttúruverndarsamtök Austurlands boða til aðalfundar sem haldin er í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð, Kaupvangi, Egilsstöðum, laugardaginn 18. mars, 2023.
Fundurinn hefst kl. 16:00 og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, eins og:
Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara
Skýrsla stjórnar
Ársreikningar og fjárhagur
Afgreiðsla ályktana
Tillögur að lagabreytingum
Kosning stjórnar
Önnur mál

Nánar um fundinn hér:
https://www.facebook.com/events/1163496045052032

Scroll to Top