Endurheimt votlendis. Leiðbeiningar Skipulagsstofnunnar.

Votlendi. Fugl. nattaust.is

Skipulagsstofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig skoða skal hvort fyrirætlanir um endurheimur votlendis falli að skipulagi viðkomandi svæðis og hvort slík framkvæmd sé háð framkvæmdaleyfi sveitastjórnar.

Endurheimt votlendis er meðal lykilaðgerða í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, sem er talin geta skilað umtalsverðum loftslagsávinningi. Talsverð tækifæri eru til endurheimtar votlendis víða um land, þar sem stór hluti þess lands sem ræst hefur verið fram er ekki nýtt til landbúnaðarframleiðslu.

Hlaða niður leiðbeiningar um endurheimt votlendis sem PDF skjali.

Scroll to Top