Galin stjórnsýsla

Félag um verndun fjarðar. Seyðisfjörður, nattaust.is

Þá er óbreytt strandsvæðaskipulag runnið í gegn hjá Sigurði Inga innviðaráðherra. Það er búið að eyða mikilli vinnu og stórum upphæðum í það. Seyðisfjörður var settur í burðarþolsmat á röngum forsendum samkvæmt svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar, af þáverandi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Skipulagið er nánast eins og lagt var upp með fyrir fjórum árum. Sjókvíaeldið stjórnaði bæði upphafi og enda.

Var ekki bara best að ákveða þetta strax?

Benedikta Svavarsdóttir, Sigfinnur Mikaelsson og Magnús Guðmundsson fjalla um þetta mál hér:
https://austurfrett.is/umraedan/galin-stjornsysla

Scroll to Top