Í minningu Skarphéðins

Grænbók. Lífríki. Lambagras. nattaust.is

Í gær, þann 19. júlí, fór fram útför Skarphéðins G. Þórissonar. Um leið og við kveðjum góðan vin og ómetanlegan félaga, þökkum við fyrir þann hlýhug og samstöðu sem samtökin hafa fundið fyrir á þessum erfiðu tímum. Okkur hafa borist fyrirspurnir um það hvernig sé hægt að styrkja samtökin til minningar um Skarphéðin. Við tökum með hlýjum þökkum við minningargjöfum og eru upplýsingarnar hér að neðan.

kt. 700678-0599
rkn. 0166-05-061415

Við sendum fjölskyldu og vinum Skarphéðins innilegar samúðarkveðjur.

Scroll to Top