Landslag á Íslandi. Flokkunarkerfi og kortlagning landslagsaðgerða á landsvísu.

Flokkunarkerfi. nattaust.is

Í skýrslu þessari er tekin saman vinna sem unnin var af starfsmönnum EFLU og Land Use Consultants í Skotlandi. Í skýrslunni er greint frá flokkunarkerfi fyrir landslagsgerðir á Íslandi, kortlagningu og lýsing helstu landslagssvæða á landsvísu.

Tilgangur þessarar kortlagningar er að leggja til grunnupplýsingar um landslag á landsvísu sem líta ber til við skipulagsgerð og nánari framtíðarkortlagningu landslagsheilda. Verkefnið er unnið samhliða gerð viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 um landslag, loftslag og lýðheilsu.

Stefna Landsskipulags sem PDF skjal.

Scroll to Top