Orkumál og náttúran. Íbúafundur NAUST, Egilsstöðum. Streymi.

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, íbúafundur Naust. nattaust.is

NAUST bauð til samtals um orkumál og náttúru á íbúafundi þann 20. mars, 2023. Ræðumenn voru Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Guðrún Óskarsdóttir doktorsnemi í líffræði og stjórnarmaður í Naust og Sveinulf Vagene frá Motvind Norge.
Fundurinn var haldinn í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð, Kaupvangi, Egilsstöðum og hófst kl. 20:00. Fundurinn var öllum opinn. Mikil stemning var og hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá fundinum á FB síðu félagsins
https://www.facebook.com/NAUST/videos/606488640980711

Scroll to Top