Sumarganga upp með Hengifossárgili

Gjaldkeri NAUST gekk upp með Hengifossárgili þann 4. júlí 2023

Eins og sést með því að ýta hér fór gjaldkeri NAUSTs, Philip Vogler, þann 4. júlí upp með Hengifossárgili. Hengi- og Litlanesfossar skörtuðu fegurð sem leiddi á göngunni til eftirfarandi valhendu:

Af Fljótsdalsbrúnum fellur Hengifoss í gil.
Tákna hraun sín tímabil
tíð sem litabandaskil.

 

Scroll to Top