Austurfrétt.is birtir niðurstöður úr nýrri skoðanakönnun um sjókvíaeldi.
Meirihluti þátttakenda í Norðausturkjördæmi í nýrri skoðanakönnun um viðhorf til fiskeldis í opnum sjókvíum er á móti eldinu og vill banna það. Hlutfallið er þó lægra en víðast annars staðar á landinu. Íbúar á svæðum þar sem eldið er stundað er hvað hlynntastir því.
Það var Gallup sem gerði könnunina fyrir Verndarsjóð villtra laxastofan, Íslenska náttúruverndarsjóðinn, Landssamband veiðifélaga og Laxinn lifi.
Lestu áfram á: https://austurfrett.is/frettir/talsverdh-andstadha-vidh-fiskeldi-i-opnum-sjokvium-i-nordhausturkjoerdaemi