Um hreindýr

heindýr í lok fengitímans, nattaust.is

Aðalfundur NAUST 1974 hvetur umsjónaraðila hreindýra til að hlutast til um, að á næsta vetri verði efldar verulegar rannsóknar á vetrarbeit hreindýra og meintum gróðurskemmdum og ágangi á ræktarlönd.

Verði höfð hliðsjón af niðurstöðum slíkra athugana við ákvörðun um hreindýraveiðar framvegis.

HérAust. NAUST, Stofn 28/1-9. Gjörðabók II, 17. ág. 1974 til 3. ág. 1982, bls. 18.

Scroll to Top