Aðalfundir

Aðalfundur NAUST 2025 verður haldinn í Viðfirði 23. ágúst nattaust.is

Aðalfundur NAUST og fræðsluganga

Aðalfundur Náttúrverndarsamtaka Austurlands 2025 verður haldinn í Viðfirði laugardaginn 23. ágúst Á dagskrá eru fræðsluganga um nágrenni Viðfjarðarbæjarins og venjuleg aðalfundarstörf Boðið verður upp á snarl um hádegisbil Einnig verður boðið upp á bátsferð frá höfninni við Beituskúrinn í Neskaupsstað kl. 10 og far frá Viðfirði til baka um kl. 17 Hlekkur á viðburðinn á […]

Aðalfundur NAUST og fræðsluganga Read More »

Aðalfunur NAUST 2024 verður haldinn 7. september klukkan 14:00

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2024

Aðalfundur NAUST verður haldinn laugardaginn 7. september 2024 kl. 14:00 á Arnhólsstöðum í Skriðdal. Kl. 10:00 verður farið í skemmti- og fræðslugöngu upp í Vatnsdal, en mæting er kl. 09:50 við Vatnsdalsá rétt utan við Skriðuvatn. Gangan er við allra hæfi. Eftir gönguna verður boðið upp á gómsætan hádegisverð á Arnhólsstöðum. Mikilvægt er að skrá

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2024 Read More »

Hólmanes, Náttúruverndarsamtök Austurlands. nattaust.is

Aðalfundir og stjórnir NAUST 1970-2020

Stjórnarfundir hafa verið haldnir nokkrir á ári flest ár í sögu NAUST en fastur liður auk þess árlega á hverju sumri var aðalfundurinn. Á aðalfundum NAUST hafa oft auk venjulegra aðalfundarstarfa verið haldin erindi um náttúru –og umhverfisverndarmál sem hafa verið á döfinni hverju sinni. Einnig var efnt til skoðunarferða. Kvöldvökur voru auk þess haldnar,

Aðalfundir og stjórnir NAUST 1970-2020 Read More »

Scroll to Top