Aðalfundur NAUST og fræðsluganga
Aðalfundur Náttúrverndarsamtaka Austurlands 2025 verður haldinn í Viðfirði laugardaginn 23. ágúst Á dagskrá eru fræðsluganga um nágrenni Viðfjarðarbæjarins og venjuleg aðalfundarstörf Boðið verður upp á snarl um hádegisbil Einnig verður boðið upp á bátsferð frá höfninni við Beituskúrinn í Neskaupsstað kl. 10 og far frá Viðfirði til baka um kl. 17 Hlekkur á viðburðinn á […]
Aðalfundur NAUST og fræðsluganga Read More »