Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2024
Aðalfundur NAUST verður haldinn laugardaginn 7. september 2024 kl. 14:00 á Arnhólsstöðum í Skriðdal. Kl. 10:00 verður farið í skemmti- og fræðslugöngu upp í Vatnsdal, en mæting er kl. 09:50 við Vatnsdalsá rétt utan við Skriðuvatn. Gangan er við allra hæfi. Eftir gönguna verður boðið upp á gómsætan hádegisverð á Arnhólsstöðum. Mikilvægt er að skrá […]
Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2024 Read More »