Orka, virkjanir, laxeldi. Ályktanir aðalfundar NAUST í september 2024.
Líkt og á síðustu aðalfundum hvetur NAUST til almennrar umræðu um orkumál og áform um aukna orkuvinnslu á Austurlandi. Orkumál og virkjanir Forsenda þess að ráðast í nýjar virkjanir er að fyrir liggi hver raunveruleg þörf sé samhliða mati á orkudreifingu og orkunýtingu. Það er óásættanlegt að fórna náttúruperlum og víðernum auk þess að raska […]
Orka, virkjanir, laxeldi. Ályktanir aðalfundar NAUST í september 2024. Read More »