Umhverfi og orka – Ályktanir aðalfundar NAUST 2025
Stjórn NAUST vekur athygli á ályktunum aðalfundar 2025 sem haldinn var í Viðfirði þann 23. ágúst og sjá má hér að neðan. Umhverfi Líffræðileg fjölbreytni Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða heilbrigðra vistkerfa og velferðar samfélagsins. Í dag stöndum við frammi fyrir miklum áskorunum vegna viðstöðulausrar ofnýtingar náttúrulegra auðlinda sl. áratugi. Á heimsvísu hefur þessi þróun valdið […]
Umhverfi og orka – Ályktanir aðalfundar NAUST 2025 Read More »