Fuglarannsóknir á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar 2004 – 2020.
Náttúrustofa Austurlands hefur, fyrir hönd Landsvirkjunnar, frá 2004 framkvæmt fuglarannsókir á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar samkvæmt úrskurði ráðherra vegna Fljótsdalsvirkjunnar. Skýrsla sem greinir frá niðurstöðum þessara rannsókna hefur nú verið gefin út af Landsvirkjun. Skoða skýrsluna hér.
Fuglarannsóknir á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar 2004 – 2020. Read More »