Lífríki

Grágæs. nattaust.is

Vöktun íslenska grágæsastofnsins. Áfangaskýrsla 2021

Náttúrustofa Austurlands hefur gefið út áfangaskýrslu um vöktun íslenska grágæsastofnsins. Stofninn hefur verið vaktaður á vetrarstöðvum í Bretlandi frá árinum 1960 og taldar hérlendis hin síðustu 15 ár. Nokkrum vandkvæðum er bundið að greina íslenska stofninn frá hinum breska en talningar hin síðustu ár benda eindregið til þess að íslenskum grágæsum fækki hratt. Sjá skýrsluna

Vöktun íslenska grágæsastofnsins. Áfangaskýrsla 2021 Read More »

Votlendi. Fugl. nattaust.is

Endurheimt votlendis. Leiðbeiningar Skipulagsstofnunnar.

Skipulagsstofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig skoða skal hvort fyrirætlanir um endurheimur votlendis falli að skipulagi viðkomandi svæðis og hvort slík framkvæmd sé háð framkvæmdaleyfi sveitastjórnar. Endurheimt votlendis er meðal lykilaðgerða í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, sem er talin geta skilað umtalsverðum loftslagsávinningi. Talsverð tækifæri eru til endurheimtar votlendis víða um land, þar sem

Endurheimt votlendis. Leiðbeiningar Skipulagsstofnunnar. Read More »

Grænbók. Lífríki. Lambagras. nattaust.is

Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa.

Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið hefur gefið út Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa sem er umræðuskjal fyrir opið samráð. Líffræðileg fjölbreytni nær yfir allar tegundir dýra, plantna, sveppa og annarra lífvera (s.s. bakteríur og veirur) sem finnast á jörðinni, þann breytileika sem er milli einstaklinga sömu tegundar og allt erfðaefni þeirra. Líffræðileg fjölbreytni fjallar einnig

Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa. Read More »

Scroll to Top