Hugleiðing um nægjusemi
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir skrifar Fyrir nokkrum vikum heyrði ég í fyrsta skipti minnst á nægjusaman nóvember. Síðan þá hef ég velt þessu átaki svolítið fyrir mér og sér í lagi orðinu sjálfu, nægjusemi. Hvernig myndi ég helst vilja tileinka mér þetta í eigin lífi? Fyrst kom upp í hugann matarsóun – ég hendi skammarlega miklu […]
Hugleiðing um nægjusemi Read More »