Ingibjög veltir fyrir sér í tilefni af Nægjusömum nóvember hvað nægjusemi merkir og hvað nægjusemi þýðir fyirr fjölskyldulífið

Hugleiðing um nægjusemi

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir skrifar Fyrir nokkrum vikum heyrði ég í fyrsta skipti minnst á nægjusaman nóvember. Síðan þá hef ég velt þessu átaki svolítið fyrir mér og sér í lagi orðinu sjálfu, nægjusemi. Hvernig myndi ég helst vilja tileinka mér þetta í eigin lífi? Fyrst kom upp í hugann matarsóun – ég hendi skammarlega miklu […]

Hugleiðing um nægjusemi Read More »

Í tilefni af nægjusömum nóvember, skrifar Philip: Aumingja Austfirðingar! Eða hvað?

Aumingja Austfirðingar! Eða hvað?

Philip Vogler skrifar Aumingja Austfirðingar 2024! Eða hvað? … atvinnutekjur í Fjarðabyggð eru ekki nema í efsta sæti landsins … Frón dregst allt of oft aftur úr viðmiðunarlöndum á efnahagsstiku … sumir íbúar missa svefn vegna slaks útflutningsverðmætis … víða vantar enn aðgengi bíla að óspilltu viðerni … Austfirskt veiðifólk kæmist mun fljótar i rjúpnafæri,

Aumingja Austfirðingar! Eða hvað? Read More »

Vaxandi neysla hefur mikil áhrif á náttúruna, hringrásarhagkerfi getur komið að gangi í þeirri baráttu.

Ég vil hringrásarhagkerfi, takk!

Guðrún Óskarsdóttir skrifar Nú er nægjusamur nóvember genginn í garð, hvatningarátak Landverndar og Grænfánans sem mótsvar við neysluhyggju. Nóvember er einn neysluríkasti mánuður ársins enda eru þá meðal annars svartur föstudagur, netmánudagur og dagur einhleypra. Í nægjusömum nóvember er boðað til fjölda viðburða sem upphefja gleðina og léttinn sem hlýst af því að losna við þá

Ég vil hringrásarhagkerfi, takk! Read More »

Myndir Skarphéðins G. Þórissonar voru til sýnis og sölu í Sláturhúsinu Menningarmiðstöð, ágóðinn rann til NAUST.

Hreindýralandið

Dagana 20. júní til 15. ágúst sl. stóð yfir sýningin Hreindýralandið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Sýningin var sett upp í minningu Skarphéðins G. Þórissonar líffræðings og ljósmyndara og á henni var úrval ljósmynda hans til sýnis. Myndirnar voru einnig til sölu og rann hagnaður af sölunni til NAUST, en Skarphéðinn lagði samtökunum lið um áratugaskeið

Hreindýralandið Read More »

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands, ályktar um orku, vatnsafl, virkjanir, vindorku, laxeldi og fleiri mál. Lestu ályktunina hér. nattaust.is

Orka, virkjanir, laxeldi. Ályktanir aðalfundar NAUST í september 2024.

Líkt og á síðustu aðalfundum hvetur NAUST til almennrar umræðu um orkumál og áform um aukna orkuvinnslu á Austurlandi. Orkumál og virkjanir Forsenda þess að ráðast í nýjar virkjanir er að fyrir liggi hver raunveruleg þörf sé samhliða mati á orkudreifingu og orkunýtingu. Það er óásættanlegt að fórna náttúruperlum og víðernum auk þess að raska

Orka, virkjanir, laxeldi. Ályktanir aðalfundar NAUST í september 2024. Read More »

Aðalfunur NAUST 2024 verður haldinn 7. september klukkan 14:00

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2024

Aðalfundur NAUST verður haldinn laugardaginn 7. september 2024 kl. 14:00 á Arnhólsstöðum í Skriðdal. Kl. 10:00 verður farið í skemmti- og fræðslugöngu upp í Vatnsdal, en mæting er kl. 09:50 við Vatnsdalsá rétt utan við Skriðuvatn. Gangan er við allra hæfi. Eftir gönguna verður boðið upp á gómsætan hádegisverð á Arnhólsstöðum. Mikilvægt er að skrá

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2024 Read More »

Fundur náttúruverndarhreyfingarinnar haldinn í febrúar 2024

Fundur náttúruverndarhreyfingarinnar 10. febrúar 2024

Þann 10. febrúar síðstliðinn var fundur náttúruverndarhreyfingarinnar haldinn í Úlfarsárdal. Varaformaður NAUST, Guðrún Óskarsdóttir mætti fyrir hönd samtakanna og tók þátt í fundarhöldum þar sem hún meðal annars sagði stuttlega frá NAUST. Fundurinn var haldinn fyrir tilstilli Landverndar og mættu yfir 100 manns, og var hann skilvirkur og hnitmiðaður. Niðurstaðan var ályktun sem hefur verið

Fundur náttúruverndarhreyfingarinnar 10. febrúar 2024 Read More »

Horft frá Hraunum niður í Hamarsdal nattaust.is

NAUST heimsækir heimastjórn Djúpavogs

Þann 9. nóvember sótti NAUST fjarfund heimastjórnar Djúpavogs, í kjölfar þess að hafa óskað eftir að fá að koma og kynna samtökin og starfsemina ásamt því að ræða fyrirhugaða svokallaða Hamarsvirkjun og svæðið sem þar er undir. Stjórn NAUST þakkar heimastjórninni kærlega fyrir jákvæð viðbrögð og góðan fund. Hlekkur á fundargerð heimastjórnar Djúpavogs

NAUST heimsækir heimastjórn Djúpavogs Read More »

Scroll to Top