Samúðarkveðjur og þakkir
Stórt skarð myndaðist í samfélaginu hér á Austurlandi þegar þrjú fórust í hörmulegu flugslysi síðastliðinn sunnudag. Slysið átti sér stað við Sauðahlíðar norðaustan Hornbrynju og voru þar um borð Skarphéðinn G. Þórisson, Fríða Jóhannesdóttir og Kristján Orri Magnússon. Náttúruverndarsamtök Austurlands vilja senda fjölskyldum þeirra og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Skarphéðinn G. Þórisson var ötull náttúruverndarsinni […]
Samúðarkveðjur og þakkir Read More »