Lagarfossvirkjun á Austurlandi. Orkuþörf er ofmetin. nattaust.is

Sögusagnir um aukna orkuþörf Íslendinga eru stórlega ýktar

Nýverið vakti aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) athygli með ályktun varðandi orkumál. Ítrekaðar umfjallanir halda því fram að orkuþörfin vaxi sem aldrei fyrr og nauðsynlegt sé að framleiða meiri orku vegna orkuskipta. Staðreyndin er hinsvegar sú að rafmagnsframleiðsla á hvern íbúa á Íslandi er áttföld miðað við aðrar Evrópuþjóðir. Raunar framleiðum við svo mikið af orku …

Sögusagnir um aukna orkuþörf Íslendinga eru stórlega ýktar Read More »

Ályktun aðalfundar í mars 2023 um virkjanaáform á Austurlandi. nattaust.is

Virkjanaáform. Ályktun aðalfundar NAUST 2023

Úr ályktun aðalfundar NAUST 18. mars, 2023. Ályktun um virkjanir: NAUST hvetur til almennrar umræðu um orkumál og áform um aukna orkuvinnslu á Austurlandi. Forsenda þess að ráðast í nýjar virkjanir er að fyrir liggi hver raunveruleg þörf sé samhliða mati á orkudreifingu og orkunýtingu. Það er óásættanlegt að fórna náttúruperlum og víðerni auk þess …

Virkjanaáform. Ályktun aðalfundar NAUST 2023 Read More »

Ný stjórn NAUST á netfundi. Netfundarhöld draga úr kolefnisspori fundarhalda þar sem þátttakendur búa á víð og dreif um starfssvæði samtakanna. nattaust.is

Stjórn NAUST 2023

Ný stjórn NAUST er tekin til starfa eftir sl. aðalfund sem haldinn var á Egilsstöðum þann 18. mars 2023. Hennar bíður ærið verk á sviði náttúruverndarmála, enda hafa rannsóknir sýnt að vernd vistkerfa með áherslu á að draga úr búsvæðaeyðingu og ofnýtingu auðlinda styðji ekki bara við líffræðilega fjölbreytni, heldur sé það eina raunhæfa lausnin …

Stjórn NAUST 2023 Read More »

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, íbúafundur Naust. nattaust.is

Orkumál og náttúran. Íbúafundur NAUST, Egilsstöðum. Streymi.

NAUST bauð til samtals um orkumál og náttúru á íbúafundi þann 20. mars, 2023. Ræðumenn voru Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Guðrún Óskarsdóttir doktorsnemi í líffræði og stjórnarmaður í Naust og Sveinulf Vagene frá Motvind Norge. Fundurinn var haldinn í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð, Kaupvangi, Egilsstöðum og hófst kl. 20:00. Fundurinn var …

Orkumál og náttúran. Íbúafundur NAUST, Egilsstöðum. Streymi. Read More »

Félag um verndun fjarðar. Seyðisfjörður, nattaust.is

Galin stjórnsýsla

Þá er óbreytt strandsvæðaskipulag runnið í gegn hjá Sigurði Inga innviðaráðherra. Það er búið að eyða mikilli vinnu og stórum upphæðum í það. Seyðisfjörður var settur í burðarþolsmat á röngum forsendum samkvæmt svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar, af þáverandi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Skipulagið er nánast eins og lagt var upp með fyrir fjórum árum. Sjókvíaeldið stjórnaði …

Galin stjórnsýsla Read More »

fiskeldi, sjókvíar, nattaust.is

Talsverð andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum í Norðausturkjördæmi

Austurfrétt.is birtir niðurstöður úr nýrri skoðanakönnun um sjókvíaeldi. Meirihluti þátttakenda í Norðausturkjördæmi í nýrri skoðanakönnun um viðhorf til fiskeldis í opnum sjókvíum er á móti eldinu og vill banna það. Hlutfallið er þó lægra en víðast annars staðar á landinu. Íbúar á svæðum þar sem eldið er stundað er hvað hlynntastir því. Það var Gallup …

Talsverð andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum í Norðausturkjördæmi Read More »

Naust, aðalfundur 2023

Aðalfundur Naust, laugardag 18. mars, 2023

Naust – Náttúruverndarsamtök Austurlands boða til aðalfundar sem haldin er í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð, Kaupvangi, Egilsstöðum, laugardaginn 18. mars, 2023. Fundurinn hefst kl. 16:00 og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, eins og: Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar Ársreikningar og fjárhagur Afgreiðsla ályktana Tillögur að lagabreytingum Kosning stjórnar Önnur mál Nánar um fundinn hér: …

Aðalfundur Naust, laugardag 18. mars, 2023 Read More »

ferðamenn, umhverfismál, verndarsvæði. nattaust.is

Vöktun á ágangi ferðamanna á Austurlandi sumarið 2021

Árið 2020 hófst verkefni sem snýr að vöktun verndarsvæða og annarra svæða sem eru undir álagi ferðamanna. Sumarið 2021 sinnti Náttúrustofa Austurlands (NA) vöktun á sex svæðum á Austurlandi og gerði forkönnun á fjórum. Svæðin sem voru heimsótt í sumar voru Fólkvangur Neskaupstaðar, Hólmanes, Hvannalindir, Stórurð, Stuðlagil og Laugarvalladalur. Forkönnun var unnin við Fardagafoss, Ysta-Rjúkanda, …

Vöktun á ágangi ferðamanna á Austurlandi sumarið 2021 Read More »

Fjalllendi, vindorka, skipulagsmál. nattaust.is

Um skipulag og vindorkunýtingu

Í Landsskipulagsstefnu 2015-2026 var skilgreint verkefni um að vinna leiðbeiningar um nýtingu vindorku í skipulagsgerð á Íslandi. Ákvörðun um að skilgreina það verkefni fylgdi í kjölfar kalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar um nýtingu vindorku í aðalskipulagi sem og ákalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar á landsvísu um hvernig …

Um skipulag og vindorkunýtingu Read More »

Scroll to Top