Landslag og vindorka
Samantekt fyrir Skipulagsstofnun vegna mótunar landsskipulagsstefnu um landslag Lesa samantektina á PDF formi
Samantekt fyrir Skipulagsstofnun vegna mótunar landsskipulagsstefnu um landslag Lesa samantektina á PDF formi
Í Landsskipulagsstefnu 2015-2026 var skilgreint verkefni um að vinna leiðbeiningar um nýtingu vindorku í skipulagsgerð á Íslandi. Ákvörðun um að skilgreina það verkefni fylgdi í kjölfar kalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar um nýtingu vindorku í aðalskipulagi sem og ákalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar á landsvísu um hvernig …
„Í þessari tilhögun er gert ráð fyrir að virkja Hamarsá sem rennur um Hamarsdal til austsuðausturs og út í Hamarsfjörð. Hamarsá á upptök sín í smávötnum og tjörnum á Sviðinhornahraunum í efstu drögum Hamarsdals. Stærst þessara vatna er Hamarsvatn, sem er norður af Þrándarjökli. Hamarsá er um 32 km löng frá Hamarsvatni niður í ósa …
Lýsing Hamarsvirkjunar ehf á tilhögun virkjunar í Hamarsá í Hamarsdal. Read More »
Á gagnvirku Náttúrukorti Landverndar gefur að líta tugi áforma um vindorkuver um allt land. Hér má sjá kort unnið upp úr Náttúrukortinu, sem fylgdi viðtali við verkefnisstjóra Náttúrukortsins í Morgunblaðinu 29. desember sl. https://landvernd.is/aformud-vindorkuver-i-tugatali/
Stjórn Landverndar hefur sent Skipulagsstofnun umsögn þar sem fjöldi athugasemda er gerður við matsáætlun um risavaxið vindorkuver í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði. Landvernd leggst alfarið gegn þessum áformum sem myndu valda óafturkræfum spjöllum á viðkvæmum heiðalöndum. https://landvernd.is/klausturselsvirkjun/
Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun voru ekki sammála um nauðsyn þess að 160 metra háar vindmyllur við Lagarfossvirkjun færu í umhverfismat. Skipulagsstofnun tekur undir með Náttúrufræðistofnun Íslands og hefur ákveðið að 9,9 MW vindorkuver Orkusölunnar sem áformað er við Lagarfoss í Múlaþingi skuli fara í umhverfismat enda sé framkvæmdin líkleg til að hafa umtalsverð umhverfisáhrif. Stærð hins …
Ávarp Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur, forstjóra Skipulagsstofnunar á Samorkuþingi 9. maí 2022. https://www.skipulag.is/skipulagsstofnun/frettir/innvidir-audlindanyting-og-skipulagsmal
„Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Víðerni landsins eru talin eitt af því allra verðmætasta sem Ísland hefur yfir að ráða. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun. Ef af verður er ljóst að framkvæmdin myndi raska votlendi, stöðuvötnum, tjörnum, vistgerðum með hátt verndargildi og búsvæðum fugla og hreindýra. Geitdalsárvirkjun er ein af mörgum …
Að minnsta kosti átta virkjanir eru fyrirhugaðar á vatnasviði Hraunasvæðisins á Austurlandi. Sú stærsta, Hamarsvirkjun sem Arctic Hydro áformar, er meðal þeirra tólf nýju virkjanakosta sem verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar hefur nú fengið til meðferðar. Virkjunin yrði í Hamarsfirði í Djúpavogshreppi og uppsett afl hennar 60 MW. Arctic Hydro hefur á síðustu árum fengið rannsóknarleyfi …
Fjöldi vatnsaflsvirkjana fyrirhugaðar á Hraunasvæðinu. Fréttaskýring Kjarnans Read More »
Ritstjóri Austurfréttar skrifar um fjölgun og fjölda virkjunarkosta á Austurlandi í áfangaskilum Orkustofnunar vegna fjórða áfanga rammaáætlunar. https://austurfrett.is/frettir/fjoegur-ny-virkjunarsvaedhi-a-austurlandi-til-skodhunar