NAUST heimsækir heimastjórn Djúpavogs
Þann 9. nóvember sótti NAUST fjarfund heimastjórnar Djúpavogs, í kjölfar þess að hafa óskað eftir að fá að koma og kynna samtökin og starfsemina ásamt því að ræða fyrirhugaða svokallaða Hamarsvirkjun og svæðið sem þar er undir. Stjórn NAUST þakkar heimastjórninni kærlega fyrir jákvæð viðbrögð og góðan fund. Hlekkur á fundargerð heimastjórnar Djúpavogs