Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, íbúafundur Naust. nattaust.is

Orkumál og náttúran. Íbúafundur NAUST, Egilsstöðum. Streymi.

NAUST bauð til samtals um orkumál og náttúru á íbúafundi þann 20. mars, 2023. Ræðumenn voru Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Guðrún Óskarsdóttir doktorsnemi í líffræði og stjórnarmaður í Naust og Sveinulf Vagene frá Motvind Norge. Fundurinn var haldinn í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð, Kaupvangi, Egilsstöðum og hófst kl. 20:00. Fundurinn var …

Orkumál og náttúran. Íbúafundur NAUST, Egilsstöðum. Streymi. Read More »

Félag um verndun fjarðar. Seyðisfjörður, nattaust.is

Galin stjórnsýsla

Þá er óbreytt strandsvæðaskipulag runnið í gegn hjá Sigurði Inga innviðaráðherra. Það er búið að eyða mikilli vinnu og stórum upphæðum í það. Seyðisfjörður var settur í burðarþolsmat á röngum forsendum samkvæmt svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar, af þáverandi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Skipulagið er nánast eins og lagt var upp með fyrir fjórum árum. Sjókvíaeldið stjórnaði …

Galin stjórnsýsla Read More »

fiskeldi, sjókvíar, nattaust.is

Talsverð andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum í Norðausturkjördæmi

Austurfrétt.is birtir niðurstöður úr nýrri skoðanakönnun um sjókvíaeldi. Meirihluti þátttakenda í Norðausturkjördæmi í nýrri skoðanakönnun um viðhorf til fiskeldis í opnum sjókvíum er á móti eldinu og vill banna það. Hlutfallið er þó lægra en víðast annars staðar á landinu. Íbúar á svæðum þar sem eldið er stundað er hvað hlynntastir því. Það var Gallup …

Talsverð andstaða við fiskeldi í opnum sjókvíum í Norðausturkjördæmi Read More »

Naust, aðalfundur 2023

Aðalfundur Naust, laugardag 18. mars, 2023

Naust – Náttúruverndarsamtök Austurlands boða til aðalfundar sem haldin er í Sláturhúsinu, Menningarmiðstöð, Kaupvangi, Egilsstöðum, laugardaginn 18. mars, 2023. Fundurinn hefst kl. 16:00 og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, eins og: Fundarsetning og kjör fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar Ársreikningar og fjárhagur Afgreiðsla ályktana Tillögur að lagabreytingum Kosning stjórnar Önnur mál Nánar um fundinn hér: …

Aðalfundur Naust, laugardag 18. mars, 2023 Read More »

ferðamenn, umhverfismál, verndarsvæði. nattaust.is

Vöktun á ágangi ferðamanna á Austurlandi sumarið 2021

Árið 2020 hófst verkefni sem snýr að vöktun verndarsvæða og annarra svæða sem eru undir álagi ferðamanna. Sumarið 2021 sinnti Náttúrustofa Austurlands (NA) vöktun á sex svæðum á Austurlandi og gerði forkönnun á fjórum. Svæðin sem voru heimsótt í sumar voru Fólkvangur Neskaupstaðar, Hólmanes, Hvannalindir, Stórurð, Stuðlagil og Laugarvalladalur. Forkönnun var unnin við Fardagafoss, Ysta-Rjúkanda, …

Vöktun á ágangi ferðamanna á Austurlandi sumarið 2021 Read More »

Fjalllendi, vindorka, skipulagsmál. nattaust.is

Um skipulag og vindorkunýtingu

Í Landsskipulagsstefnu 2015-2026 var skilgreint verkefni um að vinna leiðbeiningar um nýtingu vindorku í skipulagsgerð á Íslandi. Ákvörðun um að skilgreina það verkefni fylgdi í kjölfar kalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar um nýtingu vindorku í aðalskipulagi sem og ákalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar á landsvísu um hvernig …

Um skipulag og vindorkunýtingu Read More »

Hamarsvirkjun, rammaáætlun. nattaust.is

Lýsing Hamarsvirkjunar ehf á tilhögun virkjunar í Hamarsá í Hamarsdal.

„Í þessari tilhögun er gert ráð fyrir að virkja Hamarsá sem rennur um Hamarsdal til austsuðausturs og út í Hamarsfjörð. Hamarsá á upptök sín í smávötnum og tjörnum á Sviðinhornahraunum í efstu drögum Hamarsdals. Stærst þessara vatna er Hamarsvatn, sem er norður af Þrándarjökli. Hamarsá er um 32 km löng frá Hamarsvatni niður í ósa …

Lýsing Hamarsvirkjunar ehf á tilhögun virkjunar í Hamarsá í Hamarsdal. Read More »

Vindorkuver, áætlanir um allt land. Náttúrukort. Landvernd. nattaust.is

Yfirlitsmynd af áformuðum vindorkuverum á landsvísu

Á gagnvirku Náttúrukorti Landverndar gefur að líta tugi áforma um vindorkuver um allt land. Hér má sjá kort unnið upp úr Náttúrukortinu, sem fylgdi viðtali við verkefnisstjóra Náttúrukortsins í Morgunblaðinu 29. desember sl. https://landvernd.is/aformud-vindorkuver-i-tugatali/

Vindorkuver. Klaustursel, nattaust.is, Landvernd.is

Umsögn Landverndar um vindorkuver í landi Klaustursels.

Stjórn Landverndar hefur sent Skipulagsstofnun umsögn þar sem fjöldi athugasemda er gerður við matsáætlun um risavaxið vindorkuver í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði. Landvernd leggst alfarið gegn þessum áformum sem myndu valda óafturkræfum spjöllum á viðkvæmum heiðalöndum. https://landvernd.is/klausturselsvirkjun/

Scroll to Top