Alþjóðlegur dagur hafsins
Í vikunni sem nú er að líða var alþjóðlegur dagur hafsins en hann er haldinn 8. júní ár hvert og var tekinn upp af Sameinuðu þjóðunum árið 2008. Það verður augljósara með ári hverju hversu mikilvægt hafið er okkur öllum á jörðinni enda þekur það um 70% af yfirborði hennar. Hafið er okkar helsta uppspretta …