Umhverfismál

Grein um skaðsemi grænþvottar nattaust.is

Um skaðsemi grænþvottar

Nýlega birtist á síðu Austurfréttar grein eftir stjórnarmeðlim NAUST um grænþvott og mikilvægi vandaðrar umræðu þegar kemur að umhverfismálum. Lesa greinina á Austurfrétt hér

ferðamenn, umhverfismál, verndarsvæði. nattaust.is

Vöktun á ágangi ferðamanna á Austurlandi sumarið 2021

Árið 2020 hófst verkefni sem snýr að vöktun verndarsvæða og annarra svæða sem eru undir álagi ferðamanna. Sumarið 2021 sinnti Náttúrustofa Austurlands (NA) vöktun á sex svæðum á Austurlandi og gerði forkönnun á fjórum. Svæðin sem voru heimsótt í sumar voru Fólkvangur Neskaupstaðar, Hólmanes, Hvannalindir, Stórurð, Stuðlagil og Laugarvalladalur. Forkönnun var unnin við Fardagafoss, Ysta-Rjúkanda, …

Vöktun á ágangi ferðamanna á Austurlandi sumarið 2021 Read More »

10 aðgerðir sem sveitastjórnir geta tekið upp til umhverfisverndar. nattaust.is

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið

Mikil þörf er á aukinni aðkomu og vinnu sveitarfélaga að loftslagsmálum. Meirihlutaviðræður fara fram um þessar mundir. Nýjar sveitarstjórnir og þær sem hafa endurnýjað umboð sitt taka senn til starfa. Eitt af stærstu verkefnum sveitarstjórna er að tryggja áframhaldandi lífsgæði okkar á Jörðinni. Við köllum eftir alvöru loftslagsaðgerðum hjá sveitarstjórnum. Staðan er sú að við …

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið Read More »

náttúruvernd, austurland. nattaust.is

Náttúruvernd og efling byggða

Að beiðni Austurbrúar f.h. Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) tók Náttúrustofa Austurlands að sér verkefnið Náttúruvernd og efling byggða sem var hluti af stefnu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur 2017–2021 um sérstakt átak í friðlýsingum, liður C9 í byggðaáætlun. Meginmarkmiðið var að greina tækifæri og hagrænan ávinning af því að friðlýsa náttúruverndarsvæði sem sveitarfélög höfðu tilgreint inn …

Náttúruvernd og efling byggða Read More »

Flokkunarkerfi. nattaust.is

Landslag á Íslandi. Flokkunarkerfi og kortlagning landslagsaðgerða á landsvísu.

Í skýrslu þessari er tekin saman vinna sem unnin var af starfsmönnum EFLU og Land Use Consultants í Skotlandi. Í skýrslunni er greint frá flokkunarkerfi fyrir landslagsgerðir á Íslandi, kortlagningu og lýsing helstu landslagssvæða á landsvísu. Tilgangur þessarar kortlagningar er að leggja til grunnupplýsingar um landslag á landsvísu sem líta ber til við skipulagsgerð og …

Landslag á Íslandi. Flokkunarkerfi og kortlagning landslagsaðgerða á landsvísu. Read More »

Orkustofnun og Háskóli Íslands, skýrsla um rammaáætlun. nattaust.is

Landslagsskýrsla HÍ 2010. Rammaáætlun.

Íslenskt landslag. Sjónræn einkenni, flokkun og mat á fjölbreytni er heiti skýrslu sem Háskóli Íslands vann fyrir Orkustofnun vegna rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma árið 2010. Lesa landslagsskýrslunar sem PDF skjal.

Scroll to Top