Fjöldi vatnsaflsvirkjana fyrirhugaðar á Hraunasvæðinu. Fréttaskýring Kjarnans
Að minnsta kosti átta virkjanir eru fyrirhugaðar á vatnasviði Hraunasvæðisins á Austurlandi. Sú stærsta, Hamarsvirkjun sem Arctic Hydro áformar, er meðal þeirra tólf nýju virkjanakosta sem verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar hefur nú fengið til meðferðar. Virkjunin yrði í Hamarsfirði í Djúpavogshreppi og uppsett afl hennar 60 MW. Arctic Hydro hefur á síðustu árum fengið rannsóknarleyfi […]
Fjöldi vatnsaflsvirkjana fyrirhugaðar á Hraunasvæðinu. Fréttaskýring Kjarnans Read More »