Frá björtum stjörnuhimni, bláklukkum og mannfólki í náttúrunni
Árin 2011-2012 voru nokkuð öflug í lífi NAUST. Ný stjórn hafði tekið við og sett sér stefnu um að auka hróður samtakanna að nýju og gera þau sýnileg í samfélaginu með viðburðum og fræðslu. Meðal fyrstu verkefna nýrrar stjórnar var að koma upp vefsíðu samtakanna nattaust.is. Listamaðurinn Jón Baldur Hlíðberg gaf NAUST leyfi til að […]
Frá björtum stjörnuhimni, bláklukkum og mannfólki í náttúrunni Read More »