Umhverfismál

Ingibjög veltir fyrir sér í tilefni af Nægjusömum nóvember hvað nægjusemi merkir og hvað nægjusemi þýðir fyirr fjölskyldulífið

Hugleiðing um nægjusemi

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir skrifar Fyrir nokkrum vikum heyrði ég í fyrsta skipti minnst á nægjusaman nóvember. Síðan þá hef ég velt þessu átaki svolítið fyrir mér og sér í lagi orðinu sjálfu, nægjusemi. Hvernig myndi ég helst vilja tileinka mér þetta í eigin lífi? Fyrst kom upp í hugann matarsóun – ég hendi skammarlega miklu […]

Hugleiðing um nægjusemi Read More »

Í tilefni af nægjusömum nóvember, skrifar Philip: Aumingja Austfirðingar! Eða hvað?

Aumingja Austfirðingar! Eða hvað?

Philip Vogler skrifar Aumingja Austfirðingar 2024! Eða hvað? … atvinnutekjur í Fjarðabyggð eru ekki nema í efsta sæti landsins … Frón dregst allt of oft aftur úr viðmiðunarlöndum á efnahagsstiku … sumir íbúar missa svefn vegna slaks útflutningsverðmætis … víða vantar enn aðgengi bíla að óspilltu viðerni … Austfirskt veiðifólk kæmist mun fljótar i rjúpnafæri,

Aumingja Austfirðingar! Eða hvað? Read More »

Vaxandi neysla hefur mikil áhrif á náttúruna, hringrásarhagkerfi getur komið að gangi í þeirri baráttu.

Ég vil hringrásarhagkerfi, takk!

Guðrún Óskarsdóttir skrifar Nú er nægjusamur nóvember genginn í garð, hvatningarátak Landverndar og Grænfánans sem mótsvar við neysluhyggju. Nóvember er einn neysluríkasti mánuður ársins enda eru þá meðal annars svartur föstudagur, netmánudagur og dagur einhleypra. Í nægjusömum nóvember er boðað til fjölda viðburða sem upphefja gleðina og léttinn sem hlýst af því að losna við þá

Ég vil hringrásarhagkerfi, takk! Read More »

ferðamenn, umhverfismál, verndarsvæði. nattaust.is

Vöktun á ágangi ferðamanna á Austurlandi sumarið 2021

Árið 2020 hófst verkefni sem snýr að vöktun verndarsvæða og annarra svæða sem eru undir álagi ferðamanna. Sumarið 2021 sinnti Náttúrustofa Austurlands (NA) vöktun á sex svæðum á Austurlandi og gerði forkönnun á fjórum. Svæðin sem voru heimsótt í sumar voru Fólkvangur Neskaupstaðar, Hólmanes, Hvannalindir, Stórurð, Stuðlagil og Laugarvalladalur. Forkönnun var unnin við Fardagafoss, Ysta-Rjúkanda,

Vöktun á ágangi ferðamanna á Austurlandi sumarið 2021 Read More »

10 aðgerðir sem sveitastjórnir geta tekið upp til umhverfisverndar. nattaust.is

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið

Mikil þörf er á aukinni aðkomu og vinnu sveitarfélaga að loftslagsmálum. Meirihlutaviðræður fara fram um þessar mundir. Nýjar sveitarstjórnir og þær sem hafa endurnýjað umboð sitt taka senn til starfa. Eitt af stærstu verkefnum sveitarstjórna er að tryggja áframhaldandi lífsgæði okkar á Jörðinni. Við köllum eftir alvöru loftslagsaðgerðum hjá sveitarstjórnum. Staðan er sú að við

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið Read More »

náttúruvernd, austurland. nattaust.is

Náttúruvernd og efling byggða

Að beiðni Austurbrúar f.h. Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) tók Náttúrustofa Austurlands að sér verkefnið Náttúruvernd og efling byggða sem var hluti af stefnu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur 2017–2021 um sérstakt átak í friðlýsingum, liður C9 í byggðaáætlun. Meginmarkmiðið var að greina tækifæri og hagrænan ávinning af því að friðlýsa náttúruverndarsvæði sem sveitarfélög höfðu tilgreint inn

Náttúruvernd og efling byggða Read More »

Flokkunarkerfi. nattaust.is

Landslag á Íslandi. Flokkunarkerfi og kortlagning landslagsaðgerða á landsvísu.

Í skýrslu þessari er tekin saman vinna sem unnin var af starfsmönnum EFLU og Land Use Consultants í Skotlandi. Í skýrslunni er greint frá flokkunarkerfi fyrir landslagsgerðir á Íslandi, kortlagningu og lýsing helstu landslagssvæða á landsvísu. Tilgangur þessarar kortlagningar er að leggja til grunnupplýsingar um landslag á landsvísu sem líta ber til við skipulagsgerð og

Landslag á Íslandi. Flokkunarkerfi og kortlagning landslagsaðgerða á landsvísu. Read More »

Kort víðerni, aðferðafræði. Skipulagsstofnun. nattaust.is

Kortlagning víðerna á miðhálendi Íslands. Tillögur að nýrri aðferðafræði.

Sumarið 2016 hafði Skipulagsstofnun frumkvæði að framkvæmd verkefnis sem fól í sér að unnið væri að þróun aðferðafræði við kortlagningu víðerna á miðhálendi Íslands. Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði vann að þróun aðferða við kortlagninguna sem hér má kynna sér nánar. Skoða PDF skjalið hér

Kortlagning víðerna á miðhálendi Íslands. Tillögur að nýrri aðferðafræði. Read More »

Scroll to Top