Virkjanir

Horft frá Hraunum niður í Hamarsdal nattaust.is

NAUST heimsækir heimastjórn Djúpavogs

Þann 9. nóvember sótti NAUST fjarfund heimastjórnar Djúpavogs, í kjölfar þess að hafa óskað eftir að fá að koma og kynna samtökin og starfsemina ásamt því að ræða fyrirhugaða svokallaða Hamarsvirkjun og svæðið sem þar er undir. Stjórn NAUST þakkar heimastjórninni kærlega fyrir jákvæð viðbrögð og góðan fund. Hlekkur á fundargerð heimastjórnar Djúpavogs

NAUST heimsækir heimastjórn Djúpavogs Read More »

Lagarfossvirkjun á Austurlandi. Orkuþörf er ofmetin. nattaust.is

Sögusagnir um aukna orkuþörf Íslendinga eru stórlega ýktar

Nýverið vakti aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) athygli með ályktun varðandi orkumál. Ítrekaðar umfjallanir halda því fram að orkuþörfin vaxi sem aldrei fyrr og nauðsynlegt sé að framleiða meiri orku vegna orkuskipta. Staðreyndin er hinsvegar sú að rafmagnsframleiðsla á hvern íbúa á Íslandi er áttföld miðað við aðrar Evrópuþjóðir. Raunar framleiðum við svo mikið af orku

Sögusagnir um aukna orkuþörf Íslendinga eru stórlega ýktar Read More »

Fjalllendi, vindorka, skipulagsmál. nattaust.is

Um skipulag og vindorkunýtingu

Í Landsskipulagsstefnu 2015-2026 var skilgreint verkefni um að vinna leiðbeiningar um nýtingu vindorku í skipulagsgerð á Íslandi. Ákvörðun um að skilgreina það verkefni fylgdi í kjölfar kalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar um nýtingu vindorku í aðalskipulagi sem og ákalli um að stjórnvöld setji fram reglur og leiðbeiningar á landsvísu um hvernig

Um skipulag og vindorkunýtingu Read More »

Hamarsvirkjun, rammaáætlun. nattaust.is

Lýsing Hamarsvirkjunar ehf á tilhögun virkjunar í Hamarsá í Hamarsdal.

„Í þessari tilhögun er gert ráð fyrir að virkja Hamarsá sem rennur um Hamarsdal til austsuðausturs og út í Hamarsfjörð. Hamarsá á upptök sín í smávötnum og tjörnum á Sviðinhornahraunum í efstu drögum Hamarsdals. Stærst þessara vatna er Hamarsvatn, sem er norður af Þrándarjökli. Hamarsá er um 32 km löng frá Hamarsvatni niður í ósa

Lýsing Hamarsvirkjunar ehf á tilhögun virkjunar í Hamarsá í Hamarsdal. Read More »

Vindmyllur. Umhverfismat. Orkusalan. nattaust.is

Vindmyllur við Lagarfoss skulu í umhverfismat.

Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun voru ekki sammála um nauðsyn þess að 160 metra háar vindmyllur við Lagarfossvirkjun færu í umhverfismat. Skipu­lags­stofnun tekur undir með Nátt­úru­fræði­stofnun Íslands og hefur ákveðið að 9,9 MW vind­orku­ver Orku­söl­unnar sem áformað er við Lag­ar­foss í Múla­þingi skuli fara í umhverf­is­mat enda sé fram­kvæmdin lík­leg til að hafa umtals­verð umhverf­is­á­hrif. Stærð hins

Vindmyllur við Lagarfoss skulu í umhverfismat. Read More »

Foss Austurlandi, Geitdalsárvirkjun. nattaust.is

Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu

„Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Víðerni landsins eru talin eitt af því allra verðmætasta sem Ísland hefur yfir að ráða. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun.  Ef af verður er ljóst að framkvæmdin myndi raska votlendi, stöðuvötnum, tjörnum, vistgerðum með hátt verndargildi og búsvæðum fugla og hreindýra. Geitdalsárvirkjun er ein af mörgum

Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu Read More »

Scroll to Top