Hjörleifur Guttormsson, saga Nattaust.is

Hjörleifur Guttormsson. Minningabrot um NAUST í hálfa öld

Æskuárin á Hallormsstað höfðu eflaust mótandi áhrif á sýn mína til landsins og gróðurríkisins sérstaklega. Aðeins örfáar jarðir á Íslandi voru þá friðaðar fyrir beit. Eitt af viðfangsefnum okkar bræðra á barnsaldri var að smala skóginn að minnsta kosti tvisvar á sumri til að reka út ágengar „skógarrollur“. Birkið óx upp að skógargirðingunni en utan …

Hjörleifur Guttormsson. Minningabrot um NAUST í hálfa öld Read More »

Náttúruverndarsamtök Austurlands. Fugl á sundi, nattaust.is

Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára. Litið um öxl

Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fagna á þessu ári merkum tímamótum í sögu náttúruverndar á starfsvæði sínu sem spannar landsvæðið allt frá Finnafirði að Lómagnúpi. Óhætt er að segja að miklar umbreytingar hafi orðið í samfélaginu frá því að hinir framsýnu brautryðjendur náttúruverndar á Austurlandi stofnuðu samtökin fyrir 50 árum. Á engan er hallað þegar nafn Hjörleifs …

Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára. Litið um öxl Read More »

Hólmanes, Náttúruverndarsamtök Austurlands. nattaust.is

Aðalfundir og stjórnir NAUST 1970-2020

Stjórnarfundir hafa verið haldnir nokkrir á ári flest ár í sögu NAUST en fastur liður auk þess árlega á hverju sumri var aðalfundurinn. Á aðalfundum NAUST hafa oft auk venjulegra aðalfundarstarfa verið haldin erindi um náttúru –og umhverfisverndarmál sem hafa verið á döfinni hverju sinni. Einnig var efnt til skoðunarferða. Kvöldvökur voru auk þess haldnar, …

Aðalfundir og stjórnir NAUST 1970-2020 Read More »

Fjallgarður. Náttúruverndarsamtök Austurlands. nattaust.is

Á náttúruverndarvaktinni í hálfa öld – NAUST 50 ára

Inngangsorð Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fagna 50 ára afmæli á þessu ári. Í hálfa öld hafa þau staðið vaktina um náttúru og umhverfismál á Austurlandi og minnt á þýðingu hvoru tveggja í verki, ræðu og riti. Samtökin eru þau langlífustu hér á landi í sögu íslenskra náttúruverndarsamtaka sem náttúruverndarsamtök byggð á einstaklingsaðild. Verkefni NAUST hafa verið …

Á náttúruverndarvaktinni í hálfa öld – NAUST 50 ára Read More »

10 aðgerðir sem sveitastjórnir geta tekið upp til umhverfisverndar. nattaust.is

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið

Mikil þörf er á aukinni aðkomu og vinnu sveitarfélaga að loftslagsmálum. Meirihlutaviðræður fara fram um þessar mundir. Nýjar sveitarstjórnir og þær sem hafa endurnýjað umboð sitt taka senn til starfa. Eitt af stærstu verkefnum sveitarstjórna er að tryggja áframhaldandi lífsgæði okkar á Jörðinni. Við köllum eftir alvöru loftslagsaðgerðum hjá sveitarstjórnum. Staðan er sú að við …

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið Read More »

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsstofnun. nattaust.is

Samorkuþing 2022

Ávarp Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur, forstjóra Skipulagsstofnunar á Samorkuþingi 9. maí 2022. https://www.skipulag.is/skipulagsstofnun/frettir/innvidir-audlindanyting-og-skipulagsmal

Jódís Skúladóttir, þingmaður. nattaust.is

Jódís Skúladóttir kemur náttúru Austurlands til varnar

Niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum. Jódís Skúladóttir á Alþingi. Kemur náttúru Austurlands til varnar.  Smelltu og skoðaðu á vef Alþingis eða sjáðu varnarorð Jódísar hér fyrir neðan.

Foss Austurlandi, Geitdalsárvirkjun. nattaust.is

Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu

„Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Víðerni landsins eru talin eitt af því allra verðmætasta sem Ísland hefur yfir að ráða. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun.  Ef af verður er ljóst að framkvæmdin myndi raska votlendi, stöðuvötnum, tjörnum, vistgerðum með hátt verndargildi og búsvæðum fugla og hreindýra. Geitdalsárvirkjun er ein af mörgum …

Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu Read More »

hreindýr geta orðið fórnarlömb girðinga. nattaust.is

Fleiri hreindýr finnast dauð

Um helgina fór stjórn NAUST til að kanna aðstæður á Mýrum. Girðingar við Flatey voru skoðaðar. Þær sem hafa helst orðið hreindýrum að fjörtjóni eru gamlar rafmagnsgirðingar sem ekkert gagn gera og hafa verið í niðurníðslu árum saman. Stjórnarmenn nutu aðstoðar tveggja reyndra hreindýraeftirlitsmanna á ferð sinni og fundust því miður 2 dauð hreindýr í …

Fleiri hreindýr finnast dauð Read More »

náttúruvernd, austurland. nattaust.is

Náttúruvernd og efling byggða

Að beiðni Austurbrúar f.h. Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) tók Náttúrustofa Austurlands að sér verkefnið Náttúruvernd og efling byggða sem var hluti af stefnu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur 2017–2021 um sérstakt átak í friðlýsingum, liður C9 í byggðaáætlun. Meginmarkmiðið var að greina tækifæri og hagrænan ávinning af því að friðlýsa náttúruverndarsvæði sem sveitarfélög höfðu tilgreint inn …

Náttúruvernd og efling byggða Read More »

Scroll to Top