Fiskeldi. Kvíar. Umhverfismat, skýrsla. nattaust.is

Fiskeldi á Austfjörðum og Vestfjörðum. Umhverfismatskýrsla.

Í kjölfar úrskurðar úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála og álits Skipulagsstofnunar var að beiðni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Hafrannsóknarstofnunar unnin umhverfismatsskýrsla fyrir burðarþolsmat og áhættumat erfðablöndunar (sbr. Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021. Í inngangi umhverfismatsskýrslunnar segir: Niðurstaða umhverfismatsins er að áhrif af burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar í fjörðum landsins séu margvísleg. Helstu mögulegu …

Fiskeldi á Austfjörðum og Vestfjörðum. Umhverfismatskýrsla. Read More »

Sandvík. Skipulag strandssvæða. nattaust.is

Strandsvæðisskipulag Austfjarða 2022. Tillaga svæðisráðs til ráðherra.

Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði í fjörðum og flóum (utan netlaga) þar sem sett er fram stefna um framtíðarnýtingu og vernd svæðisins. Strandsvæðisskipulag getur falið í sér stefnu um nýtingu svæða til eldis nytjastofna, efnistöku eða ferðaþjónustu, verndun eða samgönguleiðir, svo eitthvað sé nefnt. Strandsvæðisskipulag er unnið í samvinnu ríkis og sveitarfélaga. Ráðherra skipulagsmála …

Strandsvæðisskipulag Austfjarða 2022. Tillaga svæðisráðs til ráðherra. Read More »

Vindmyllur. Umhverfismat. Orkusalan. nattaust.is

Vindmyllur við Lagarfoss skulu í umhverfismat.

Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun voru ekki sammála um nauðsyn þess að 160 metra háar vindmyllur við Lagarfossvirkjun færu í umhverfismat. Skipu­lags­stofnun tekur undir með Nátt­úru­fræði­stofnun Íslands og hefur ákveðið að 9,9 MW vind­orku­ver Orku­söl­unnar sem áformað er við Lag­ar­foss í Múla­þingi skuli fara í umhverf­is­mat enda sé fram­kvæmdin lík­leg til að hafa umtals­verð umhverf­is­á­hrif. Stærð hins …

Vindmyllur við Lagarfoss skulu í umhverfismat. Read More »

plastik, umbúðir, einnota umbúðir, nattaust.is

Um einnota umbúðir

Aðalfundur NAUST 1987 hvetur stjórnvöld til að móta stefnu um sölu einnota umbúða í landinu með tilliti til umhverfisverndar. HérAust. Náttúruverndarsamtök Austurlands. NAUST, Stofn 28/2-8. Tillögur aðalfundar NAUST 16. ágúst 1987, Fundargerðarbók, ágúst 1982 til ágúst 1999, bls. 50.

Austfirðir, víðerni, náttúruvernd. nattaust.is

Varað við stóriðju í Reyðarfirði

Aðalfundur Naust haldinn 15.-16. ágúst 1981 í Vopnafirði varar við hugmyndum um stóriðju á Reyðarfirði án undangenginna víðtækra rannsókna á náttúrufari og veðurfari. Einnig þarf að kanna til hlítar áhrif slíkrar stóriðju á félagslegt umhverfi íbúa nágrannabyggðarlaganna hið næsta væntanlegri verksmiðju. Áður en ráðist er í slíka stóriðju skal kynna niðurstöður rannsóknanna fyrir íbúum og …

Varað við stóriðju í Reyðarfirði Read More »

hálendi, öræfi, náttúruvernd, Vesturöræfi, nattaust.is

Um verndun og skipulega nýtingu hálendis og óbyggða

Aðalfundur Naust 1977 vekur athygli á mikli gildi íslenskra öræfa og óbyggða fyrir þjóðina til útivistar og ferðalaga til viðbótar við hefðbundin not til beitar og veiði og aðra hagnýtingu, ekki síst í sambandi við orkuframleiðslu. Stóraukin og fjölþætt not af hálendi landsins og sívaxandi umferð um það á vélknúnum tækjum kalla á skipulegar aðgerðir …

Um verndun og skipulega nýtingu hálendis og óbyggða Read More »

umhverfi, umhverfisrannsóknir, ferðir, hólmanes, nattaust.is

Um umhverfisrannsóknir

Aðalfundur NAUST 1974 telur brýnt, að mótuð verði hið fyrsta stefna varðandi umhverfisrannsóknir í þágu náttúruverndar, þannig að yfirumsjón með þeim verði falin Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrufræðistofnun (náttúrufræðistofnunum) í landshlutunum, er jafnframt verði ráðgefandi um náttúruvernd og landnýtingu hver á sínu svæði. HérAust. NAUST, Stofn 28/1-9. Gjörðabók II, 17. ág. 1974 til 3. ág. 1982, …

Um umhverfisrannsóknir Read More »

heindýr í lok fengitímans, nattaust.is

Um hreindýr

Aðalfundur NAUST 1974 hvetur umsjónaraðila hreindýra til að hlutast til um, að á næsta vetri verði efldar verulegar rannsóknar á vetrarbeit hreindýra og meintum gróðurskemmdum og ágangi á ræktarlönd. Verði höfð hliðsjón af niðurstöðum slíkra athugana við ákvörðun um hreindýraveiðar framvegis. HérAust. NAUST, Stofn 28/1-9. Gjörðabók II, 17. ág. 1974 til 3. ág. 1982, bls. …

Um hreindýr Read More »

landgræðsla og gróðurvernd, nattaust.is

Um landgræðslu og gróðurvernd

Aðalfundur NAUST 1974 fagnar því átaki, sem ákveðið er að gera í landgræðslu og gróðurvernd á næstu 5 árum og væntir að það verði aðeins fyrsti áfangi á bættri sambúð okkar við landið. Fundurinn telur nauðsynlegt að haga aðgerðum á landgræðslu þannig, að með vissu horfi til varanlegra landbóta, og því verði í fyrstu lögð …

Um landgræðslu og gróðurvernd Read More »

Djúpivogur, 2011. Náttúruvernd. nattaust.is

Frá björtum stjörnuhimni, bláklukkum og mannfólki í náttúrunni

Árin 2011-2012 voru nokkuð öflug í lífi NAUST. Ný stjórn hafði tekið við og sett sér stefnu um að auka hróður samtakanna að nýju og gera þau sýnileg í samfélaginu með viðburðum og fræðslu. Meðal fyrstu verkefna nýrrar stjórnar var að koma upp vefsíðu samtakanna nattaust.is. Listamaðurinn Jón Baldur Hlíðberg gaf NAUST leyfi til að …

Frá björtum stjörnuhimni, bláklukkum og mannfólki í náttúrunni Read More »

Scroll to Top