Vöktun íslenska grágæsastofnsins. Áfangaskýrsla 2021
Náttúrustofa Austurlands hefur gefið út áfangaskýrslu um vöktun íslenska grágæsastofnsins. Stofninn hefur verið vaktaður á vetrarstöðvum í Bretlandi frá árinum 1960 og taldar hérlendis hin síðustu 15 ár. Nokkrum vandkvæðum er bundið að greina íslenska stofninn frá hinum breska en talningar hin síðustu ár benda eindregið til þess að íslenskum grágæsum fækki hratt. Sjá skýrsluna […]
Vöktun íslenska grágæsastofnsins. Áfangaskýrsla 2021 Read More »