Grágæs. nattaust.is

Vöktun íslenska grágæsastofnsins. Áfangaskýrsla 2021

Náttúrustofa Austurlands hefur gefið út áfangaskýrslu um vöktun íslenska grágæsastofnsins. Stofninn hefur verið vaktaður á vetrarstöðvum í Bretlandi frá árinum 1960 og taldar hérlendis hin síðustu 15 ár. Nokkrum vandkvæðum er bundið að greina íslenska stofninn frá hinum breska en talningar hin síðustu ár benda eindregið til þess að íslenskum grágæsum fækki hratt. Sjá skýrsluna […]

Vöktun íslenska grágæsastofnsins. Áfangaskýrsla 2021 Read More »

Votlendi. Fugl. nattaust.is

Endurheimt votlendis. Leiðbeiningar Skipulagsstofnunnar.

Skipulagsstofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig skoða skal hvort fyrirætlanir um endurheimur votlendis falli að skipulagi viðkomandi svæðis og hvort slík framkvæmd sé háð framkvæmdaleyfi sveitastjórnar. Endurheimt votlendis er meðal lykilaðgerða í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, sem er talin geta skilað umtalsverðum loftslagsávinningi. Talsverð tækifæri eru til endurheimtar votlendis víða um land, þar sem

Endurheimt votlendis. Leiðbeiningar Skipulagsstofnunnar. Read More »

Grænbók. Lífríki. Lambagras. nattaust.is

Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa.

Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið hefur gefið út Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa sem er umræðuskjal fyrir opið samráð. Líffræðileg fjölbreytni nær yfir allar tegundir dýra, plantna, sveppa og annarra lífvera (s.s. bakteríur og veirur) sem finnast á jörðinni, þann breytileika sem er milli einstaklinga sömu tegundar og allt erfðaefni þeirra. Líffræðileg fjölbreytni fjallar einnig

Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa. Read More »

Fiskeldi. Kvíar. Umhverfismat, skýrsla. nattaust.is

Fiskeldi á Austfjörðum og Vestfjörðum. Umhverfismatskýrsla.

Í kjölfar úrskurðar úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála og álits Skipulagsstofnunar var að beiðni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Hafrannsóknarstofnunar unnin umhverfismatsskýrsla fyrir burðarþolsmat og áhættumat erfðablöndunar (sbr. Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021. Í inngangi umhverfismatsskýrslunnar segir: Niðurstaða umhverfismatsins er að áhrif af burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar í fjörðum landsins séu margvísleg. Helstu mögulegu

Fiskeldi á Austfjörðum og Vestfjörðum. Umhverfismatskýrsla. Read More »

Sandvík. Skipulag strandssvæða. nattaust.is

Strandsvæðisskipulag Austfjarða 2022. Tillaga svæðisráðs til ráðherra.

Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði í fjörðum og flóum (utan netlaga) þar sem sett er fram stefna um framtíðarnýtingu og vernd svæðisins. Strandsvæðisskipulag getur falið í sér stefnu um nýtingu svæða til eldis nytjastofna, efnistöku eða ferðaþjónustu, verndun eða samgönguleiðir, svo eitthvað sé nefnt. Strandsvæðisskipulag er unnið í samvinnu ríkis og sveitarfélaga. Ráðherra skipulagsmála

Strandsvæðisskipulag Austfjarða 2022. Tillaga svæðisráðs til ráðherra. Read More »

Vindmyllur. Umhverfismat. Orkusalan. nattaust.is

Vindmyllur við Lagarfoss skulu í umhverfismat.

Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun voru ekki sammála um nauðsyn þess að 160 metra háar vindmyllur við Lagarfossvirkjun færu í umhverfismat. Skipu­lags­stofnun tekur undir með Nátt­úru­fræði­stofnun Íslands og hefur ákveðið að 9,9 MW vind­orku­ver Orku­söl­unnar sem áformað er við Lag­ar­foss í Múla­þingi skuli fara í umhverf­is­mat enda sé fram­kvæmdin lík­leg til að hafa umtals­verð umhverf­is­á­hrif. Stærð hins

Vindmyllur við Lagarfoss skulu í umhverfismat. Read More »

plastik, umbúðir, einnota umbúðir, nattaust.is

Um einnota umbúðir

Aðalfundur NAUST 1987 hvetur stjórnvöld til að móta stefnu um sölu einnota umbúða í landinu með tilliti til umhverfisverndar. HérAust. Náttúruverndarsamtök Austurlands. NAUST, Stofn 28/2-8. Tillögur aðalfundar NAUST 16. ágúst 1987, Fundargerðarbók, ágúst 1982 til ágúst 1999, bls. 50.

Um einnota umbúðir Read More »

Scroll to Top