Austfirðir, víðerni, náttúruvernd. nattaust.is

Varað við stóriðju í Reyðarfirði

Aðalfundur Naust haldinn 15.-16. ágúst 1981 í Vopnafirði varar við hugmyndum um stóriðju á Reyðarfirði án undangenginna víðtækra rannsókna á náttúrufari og veðurfari. Einnig þarf að kanna til hlítar áhrif slíkrar stóriðju á félagslegt umhverfi íbúa nágrannabyggðarlaganna hið næsta væntanlegri verksmiðju. Áður en ráðist er í slíka stóriðju skal kynna niðurstöður rannsóknanna fyrir íbúum og […]

Varað við stóriðju í Reyðarfirði Read More »

hálendi, öræfi, náttúruvernd, Vesturöræfi, nattaust.is

Um verndun og skipulega nýtingu hálendis og óbyggða

Aðalfundur Naust 1977 vekur athygli á mikli gildi íslenskra öræfa og óbyggða fyrir þjóðina til útivistar og ferðalaga til viðbótar við hefðbundin not til beitar og veiði og aðra hagnýtingu, ekki síst í sambandi við orkuframleiðslu. Stóraukin og fjölþætt not af hálendi landsins og sívaxandi umferð um það á vélknúnum tækjum kalla á skipulegar aðgerðir

Um verndun og skipulega nýtingu hálendis og óbyggða Read More »

umhverfi, umhverfisrannsóknir, ferðir, hólmanes, nattaust.is

Um umhverfisrannsóknir

Aðalfundur NAUST 1974 telur brýnt, að mótuð verði hið fyrsta stefna varðandi umhverfisrannsóknir í þágu náttúruverndar, þannig að yfirumsjón með þeim verði falin Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrufræðistofnun (náttúrufræðistofnunum) í landshlutunum, er jafnframt verði ráðgefandi um náttúruvernd og landnýtingu hver á sínu svæði. HérAust. NAUST, Stofn 28/1-9. Gjörðabók II, 17. ág. 1974 til 3. ág. 1982,

Um umhverfisrannsóknir Read More »

heindýr í lok fengitímans, nattaust.is

Um hreindýr

Aðalfundur NAUST 1974 hvetur umsjónaraðila hreindýra til að hlutast til um, að á næsta vetri verði efldar verulegar rannsóknar á vetrarbeit hreindýra og meintum gróðurskemmdum og ágangi á ræktarlönd. Verði höfð hliðsjón af niðurstöðum slíkra athugana við ákvörðun um hreindýraveiðar framvegis. HérAust. NAUST, Stofn 28/1-9. Gjörðabók II, 17. ág. 1974 til 3. ág. 1982, bls.

Um hreindýr Read More »

landgræðsla og gróðurvernd, nattaust.is

Um landgræðslu og gróðurvernd

Aðalfundur NAUST 1974 fagnar því átaki, sem ákveðið er að gera í landgræðslu og gróðurvernd á næstu 5 árum og væntir að það verði aðeins fyrsti áfangi á bættri sambúð okkar við landið. Fundurinn telur nauðsynlegt að haga aðgerðum á landgræðslu þannig, að með vissu horfi til varanlegra landbóta, og því verði í fyrstu lögð

Um landgræðslu og gróðurvernd Read More »

Djúpivogur, 2011. Náttúruvernd. nattaust.is

Frá björtum stjörnuhimni, bláklukkum og mannfólki í náttúrunni

Árin 2011-2012 voru nokkuð öflug í lífi NAUST. Ný stjórn hafði tekið við og sett sér stefnu um að auka hróður samtakanna að nýju og gera þau sýnileg í samfélaginu með viðburðum og fræðslu. Meðal fyrstu verkefna nýrrar stjórnar var að koma upp vefsíðu samtakanna nattaust.is. Listamaðurinn Jón Baldur Hlíðberg gaf NAUST leyfi til að

Frá björtum stjörnuhimni, bláklukkum og mannfólki í náttúrunni Read More »

Hjörleifur Guttormsson, saga Nattaust.is

Hjörleifur Guttormsson. Minningabrot um NAUST í hálfa öld

Æskuárin á Hallormsstað höfðu eflaust mótandi áhrif á sýn mína til landsins og gróðurríkisins sérstaklega. Aðeins örfáar jarðir á Íslandi voru þá friðaðar fyrir beit. Eitt af viðfangsefnum okkar bræðra á barnsaldri var að smala skóginn að minnsta kosti tvisvar á sumri til að reka út ágengar „skógarrollur“. Birkið óx upp að skógargirðingunni en utan

Hjörleifur Guttormsson. Minningabrot um NAUST í hálfa öld Read More »

Náttúruverndarsamtök Austurlands. Fugl á sundi, nattaust.is

Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára. Litið um öxl

Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fagna á þessu ári merkum tímamótum í sögu náttúruverndar á starfsvæði sínu sem spannar landsvæðið allt frá Finnafirði að Lómagnúpi. Óhætt er að segja að miklar umbreytingar hafi orðið í samfélaginu frá því að hinir framsýnu brautryðjendur náttúruverndar á Austurlandi stofnuðu samtökin fyrir 50 árum. Á engan er hallað þegar nafn Hjörleifs

Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára. Litið um öxl Read More »

Hólmanes, Náttúruverndarsamtök Austurlands. nattaust.is

Aðalfundir og stjórnir NAUST 1970-2020

Stjórnarfundir hafa verið haldnir nokkrir á ári flest ár í sögu NAUST en fastur liður auk þess árlega á hverju sumri var aðalfundurinn. Á aðalfundum NAUST hafa oft auk venjulegra aðalfundarstarfa verið haldin erindi um náttúru –og umhverfisverndarmál sem hafa verið á döfinni hverju sinni. Einnig var efnt til skoðunarferða. Kvöldvökur voru auk þess haldnar,

Aðalfundir og stjórnir NAUST 1970-2020 Read More »

Fjallgarður. Náttúruverndarsamtök Austurlands. nattaust.is

Á náttúruverndarvaktinni í hálfa öld – NAUST 50 ára

Inngangsorð Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fagna 50 ára afmæli á þessu ári. Í hálfa öld hafa þau staðið vaktina um náttúru og umhverfismál á Austurlandi og minnt á þýðingu hvoru tveggja í verki, ræðu og riti. Samtökin eru þau langlífustu hér á landi í sögu íslenskra náttúruverndarsamtaka sem náttúruverndarsamtök byggð á einstaklingsaðild. Verkefni NAUST hafa verið

Á náttúruverndarvaktinni í hálfa öld – NAUST 50 ára Read More »

Scroll to Top