10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið
Mikil þörf er á aukinni aðkomu og vinnu sveitarfélaga að loftslagsmálum. Meirihlutaviðræður fara fram um þessar mundir. Nýjar sveitarstjórnir og þær sem hafa endurnýjað umboð sitt taka senn til starfa. Eitt af stærstu verkefnum sveitarstjórna er að tryggja áframhaldandi lífsgæði okkar á Jörðinni. Við köllum eftir alvöru loftslagsaðgerðum hjá sveitarstjórnum. Staðan er sú að við […]
10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið Read More »