Fjallgarður. Náttúruverndarsamtök Austurlands. nattaust.is

Á náttúruverndarvaktinni í hálfa öld – NAUST 50 ára

Inngangsorð Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fagna 50 ára afmæli á þessu ári. Í hálfa öld hafa þau staðið vaktina um náttúru og umhverfismál á Austurlandi og minnt á þýðingu hvoru tveggja í verki, ræðu og riti. Samtökin eru þau langlífustu hér á landi í sögu íslenskra náttúruverndarsamtaka sem náttúruverndarsamtök byggð á einstaklingsaðild. Verkefni NAUST hafa verið […]

Á náttúruverndarvaktinni í hálfa öld – NAUST 50 ára Read More »

10 aðgerðir sem sveitastjórnir geta tekið upp til umhverfisverndar. nattaust.is

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið

Mikil þörf er á aukinni aðkomu og vinnu sveitarfélaga að loftslagsmálum. Meirihlutaviðræður fara fram um þessar mundir. Nýjar sveitarstjórnir og þær sem hafa endurnýjað umboð sitt taka senn til starfa. Eitt af stærstu verkefnum sveitarstjórna er að tryggja áframhaldandi lífsgæði okkar á Jörðinni. Við köllum eftir alvöru loftslagsaðgerðum hjá sveitarstjórnum. Staðan er sú að við

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið Read More »

Foss Austurlandi, Geitdalsárvirkjun. nattaust.is

Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu

„Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Víðerni landsins eru talin eitt af því allra verðmætasta sem Ísland hefur yfir að ráða. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun.  Ef af verður er ljóst að framkvæmdin myndi raska votlendi, stöðuvötnum, tjörnum, vistgerðum með hátt verndargildi og búsvæðum fugla og hreindýra. Geitdalsárvirkjun er ein af mörgum

Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu Read More »

hreindýr geta orðið fórnarlömb girðinga. nattaust.is

Fleiri hreindýr finnast dauð

Um helgina fór stjórn NAUST til að kanna aðstæður á Mýrum. Girðingar við Flatey voru skoðaðar. Þær sem hafa helst orðið hreindýrum að fjörtjóni eru gamlar rafmagnsgirðingar sem ekkert gagn gera og hafa verið í niðurníðslu árum saman. Stjórnarmenn nutu aðstoðar tveggja reyndra hreindýraeftirlitsmanna á ferð sinni og fundust því miður 2 dauð hreindýr í

Fleiri hreindýr finnast dauð Read More »

náttúruvernd, austurland. nattaust.is

Náttúruvernd og efling byggða

Að beiðni Austurbrúar f.h. Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) tók Náttúrustofa Austurlands að sér verkefnið Náttúruvernd og efling byggða sem var hluti af stefnu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur 2017–2021 um sérstakt átak í friðlýsingum, liður C9 í byggðaáætlun. Meginmarkmiðið var að greina tækifæri og hagrænan ávinning af því að friðlýsa náttúruverndarsvæði sem sveitarfélög höfðu tilgreint inn

Náttúruvernd og efling byggða Read More »

Flokkunarkerfi. nattaust.is

Landslag á Íslandi. Flokkunarkerfi og kortlagning landslagsaðgerða á landsvísu.

Í skýrslu þessari er tekin saman vinna sem unnin var af starfsmönnum EFLU og Land Use Consultants í Skotlandi. Í skýrslunni er greint frá flokkunarkerfi fyrir landslagsgerðir á Íslandi, kortlagningu og lýsing helstu landslagssvæða á landsvísu. Tilgangur þessarar kortlagningar er að leggja til grunnupplýsingar um landslag á landsvísu sem líta ber til við skipulagsgerð og

Landslag á Íslandi. Flokkunarkerfi og kortlagning landslagsaðgerða á landsvísu. Read More »

virkjanir hraunasvæði, nattaust.is

Fjöldi vatnsaflsvirkjana fyrirhugaðar á Hraunasvæðinu. Fréttaskýring Kjarnans

Að minnsta kosti átta virkjanir eru fyrirhugaðar á vatnasviði Hraunasvæðisins á Austurlandi. Sú stærsta, Hamarsvirkjun sem Arctic Hydro áformar, er meðal þeirra tólf nýju virkjanakosta sem verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar hefur nú fengið til meðferðar. Virkjunin yrði í Hamarsfirði í Djúpavogshreppi og uppsett afl hennar 60 MW. Arctic Hydro hefur á síðustu árum fengið rannsóknarleyfi

Fjöldi vatnsaflsvirkjana fyrirhugaðar á Hraunasvæðinu. Fréttaskýring Kjarnans Read More »

Scroll to Top