Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára. Litið um öxl
Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fagna á þessu ári merkum tímamótum í sögu náttúruverndar á starfsvæði sínu sem spannar landsvæðið allt frá Finnafirði að Lómagnúpi. Óhætt er að segja að miklar umbreytingar hafi orðið í samfélaginu frá því að hinir framsýnu brautryðjendur náttúruverndar á Austurlandi stofnuðu samtökin fyrir 50 árum. Á engan er hallað þegar nafn Hjörleifs […]
Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára. Litið um öxl Read More »