Á náttúruverndarvaktinni í hálfa öld – NAUST 50 ára
Inngangsorð Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) fagna 50 ára afmæli á þessu ári. Í hálfa öld hafa þau staðið vaktina um náttúru og umhverfismál á Austurlandi og minnt á þýðingu hvoru tveggja í verki, ræðu og riti. Samtökin eru þau langlífustu hér á landi í sögu íslenskra náttúruverndarsamtaka sem náttúruverndarsamtök byggð á einstaklingsaðild. Verkefni NAUST hafa verið […]
Á náttúruverndarvaktinni í hálfa öld – NAUST 50 ára Read More »