Um skaðsemi grænþvottar
Nýlega birtist á síðu Austurfréttar grein eftir stjórnarmeðlim NAUST um grænþvott og mikilvægi vandaðrar umræðu þegar kemur að umhverfismálum. Lesa greinina á Austurfrétt hér
Um skaðsemi grænþvottar Read More »
Nýlega birtist á síðu Austurfréttar grein eftir stjórnarmeðlim NAUST um grænþvott og mikilvægi vandaðrar umræðu þegar kemur að umhverfismálum. Lesa greinina á Austurfrétt hér
Um skaðsemi grænþvottar Read More »
Eins og sést með því að ýta hér fór gjaldkeri NAUSTs, Philip Vogler, þann 4. júlí upp með Hengifossárgili. Hengi- og Litlanesfossar skörtuðu fegurð sem leiddi á göngunni til eftirfarandi valhendu: Af Fljótsdalsbrúnum fellur Hengifoss í gil. Tákna hraun sín tímabil tíð sem litabandaskil.
Sumarganga upp með Hengifossárgili Read More »
Í gær, þann 19. júlí, fór fram útför Skarphéðins G. Þórissonar. Um leið og við kveðjum góðan vin og ómetanlegan félaga, þökkum við fyrir þann hlýhug og samstöðu sem samtökin hafa fundið fyrir á þessum erfiðu tímum. Okkur hafa borist fyrirspurnir um það hvernig sé hægt að styrkja samtökin til minningar um Skarphéðin. Við tökum
Í minningu Skarphéðins Read More »
Stórt skarð myndaðist í samfélaginu hér á Austurlandi þegar þrjú fórust í hörmulegu flugslysi síðastliðinn sunnudag. Slysið átti sér stað við Sauðahlíðar norðaustan Hornbrynju og voru þar um borð Skarphéðinn G. Þórisson, Fríða Jóhannesdóttir og Kristján Orri Magnússon. Náttúruverndarsamtök Austurlands vilja senda fjölskyldum þeirra og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Skarphéðinn G. Þórisson var ötull náttúruverndarsinni
Samúðarkveðjur og þakkir Read More »
Í vikunni sem nú er að líða var alþjóðlegur dagur hafsins en hann er haldinn 8. júní ár hvert og var tekinn upp af Sameinuðu þjóðunum árið 2008. Það verður augljósara með ári hverju hversu mikilvægt hafið er okkur öllum á jörðinni enda þekur það um 70% af yfirborði hennar. Hafið er okkar helsta uppspretta
Alþjóðlegur dagur hafsins Read More »
Náttúruverndarsamtök Austurlands lýsa yfir eindregnum stuðningi við Seyðfirðinga í baráttunni gegn opnu sjókvíaeldi í firðinum. Í könnun framkvæmdri af sveitarfélaginu Múlaþingi á árinu kom fram andstaða 75% Seyðfirðinga gegn fyrirhugðu sjókvíaeldi. Á landsvísu er andstaðan í kringum 60% og því augljóst að íslenskur almenningur er að meirihluta mótfallinn iðnaðinum. Opið sjókvíaeldi er mengandi iðnaður sem
Stuðningsyfirlýsing með Seyðfirðingum og lífríki í sjó og ferskvatni Read More »
Í dag, 22. apríl er dagur jarðarinnar, til hans var stofnað fyrst árið 1970 af frumkvæði bandaríska öldungadeildaþingmannsins Gaylord Nelson. Árið 2009 gerðu sameinuðu þjóðirnar daginn að alþjóðlegum degi móður jarðar. Móðir jörð hefur gefið okkur svo mikið. Hún fæðir okkur og klæðir af alúð hvern einasta dag, sem við á Vesturlöndum höfum tekið sem
Dagur jarðarinnar 2023 Read More »
Nýverið vakti aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) athygli með ályktun varðandi orkumál. Ítrekaðar umfjallanir halda því fram að orkuþörfin vaxi sem aldrei fyrr og nauðsynlegt sé að framleiða meiri orku vegna orkuskipta. Staðreyndin er hinsvegar sú að rafmagnsframleiðsla á hvern íbúa á Íslandi er áttföld miðað við aðrar Evrópuþjóðir. Raunar framleiðum við svo mikið af orku
Sögusagnir um aukna orkuþörf Íslendinga eru stórlega ýktar Read More »
Úr ályktun aðalfundar NAUST 18. mars, 2023. Ályktun um virkjanir: NAUST hvetur til almennrar umræðu um orkumál og áform um aukna orkuvinnslu á Austurlandi. Forsenda þess að ráðast í nýjar virkjanir er að fyrir liggi hver raunveruleg þörf sé samhliða mati á orkudreifingu og orkunýtingu. Það er óásættanlegt að fórna náttúruperlum og víðerni auk þess
Virkjanaáform. Ályktun aðalfundar NAUST 2023 Read More »
Ný stjórn NAUST er tekin til starfa eftir sl. aðalfund sem haldinn var á Egilsstöðum þann 18. mars 2023. Hennar bíður ærið verk á sviði náttúruverndarmála, enda hafa rannsóknir sýnt að vernd vistkerfa með áherslu á að draga úr búsvæðaeyðingu og ofnýtingu auðlinda styðji ekki bara við líffræðilega fjölbreytni, heldur sé það eina raunhæfa lausnin